Markaðurinn
N1 Staðarskála – Matreiðslumaður
Matreiðslumaður/ matartæknir
Við leitum að metnaðarfullum matreiðslumanni, matartækni eða áhugamanneskju um matseld á starfsstöð okkar í Staðarskála til framtíðarstarfa.
Öll aðstaða í Staðarskála er til fyrirmyndar og boðið er upp á húsnæði í dásamlegu umhverfi.
Góð líkamsræktar – og afþreyingaraðstaða fyrir starfsmenn.
Helstu verkefni
- Matreiðsla
- Umsjón með eldhúsi
- Önnur tilfallandi verkefni á stöðinni
Hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Rík þjónustulund
- Samskiptafærni og þjónustulund
- Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
Fríðindi í starfi
- Afsláttarkjör hjá N1, Krónunni og ELKO
- Aðgangur að Velferðarþjónustu N1
- Styrkur til heilsueflingar
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.Nánari upplýsingar veitir Ólafur Ragnar Eyvindsson stöðvarstjóri hjá [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin