Markaðurinn
N1 Staðarskála – Matreiðslumaður

Matreiðslumaður/ matartæknir
Við leitum að metnaðarfullum matreiðslumanni, matartækni eða áhugamanneskju um matseld á starfsstöð okkar í Staðarskála til framtíðarstarfa.
Öll aðstaða í Staðarskála er til fyrirmyndar og boðið er upp á húsnæði í dásamlegu umhverfi.
Góð líkamsræktar – og afþreyingaraðstaða fyrir starfsmenn.
Helstu verkefni
- Matreiðsla
- Umsjón með eldhúsi
- Önnur tilfallandi verkefni á stöðinni
Hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Rík þjónustulund
- Samskiptafærni og þjónustulund
- Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
Fríðindi í starfi
- Afsláttarkjör hjá N1, Krónunni og ELKO
- Aðgangur að Velferðarþjónustu N1
- Styrkur til heilsueflingar
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.Nánari upplýsingar veitir Ólafur Ragnar Eyvindsson stöðvarstjóri hjá [email protected]
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Kokkalandsliðið8 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir





