Keppni
Myndir frá verðlaunaafhendingu fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna

Kjötmeistari Íslands Oddur Árnason tekur hér við verðlaunum frá Kristjáni Þór Júlíussyni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Í gær fór fram verðlaunaafhending í fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna á Hótel Natura. Kristján Þór Júlíusson, ráðherra sjávarútvegs og landbúnaðar sá um að aðstoða við verðlaunaafhendingu.
Eins og fram hefur komið þá var það Oddur Árnason kjötiðnaðarmaður hjá Sláturfélagi Suðurlands sem fékk flest stig samanlagt og hreppti titilinn Kjötmeistari Íslands 2018.
Sjá einnig: Kjötmeistari Íslands er Oddur Árnason
Meðfylgjandi myndir tók Björk Guðbrandsdóttir ljósmyndari við verðlaunaafhendingu.

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti