Keppni
Myndir frá verðlaunaafhendingu fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna

Kjötmeistari Íslands Oddur Árnason tekur hér við verðlaunum frá Kristjáni Þór Júlíussyni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Í gær fór fram verðlaunaafhending í fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna á Hótel Natura. Kristján Þór Júlíusson, ráðherra sjávarútvegs og landbúnaðar sá um að aðstoða við verðlaunaafhendingu.
Eins og fram hefur komið þá var það Oddur Árnason kjötiðnaðarmaður hjá Sláturfélagi Suðurlands sem fékk flest stig samanlagt og hreppti titilinn Kjötmeistari Íslands 2018.
Sjá einnig: Kjötmeistari Íslands er Oddur Árnason
Meðfylgjandi myndir tók Björk Guðbrandsdóttir ljósmyndari við verðlaunaafhendingu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Uppskriftir3 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDonald Trump hótar 200 prósenta tollum á frönsk vín og kampavín eftir að Frakkar draga lappirnar
-
Frétt3 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
































