Keppni
Myndir frá verðlaunaafhendingu fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna
Í gær fór fram verðlaunaafhending í fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna á Hótel Natura. Kristján Þór Júlíusson, ráðherra sjávarútvegs og landbúnaðar sá um að aðstoða við verðlaunaafhendingu.
Eins og fram hefur komið þá var það Oddur Árnason kjötiðnaðarmaður hjá Sláturfélagi Suðurlands sem fékk flest stig samanlagt og hreppti titilinn Kjötmeistari Íslands 2018.
Sjá einnig: Kjötmeistari Íslands er Oddur Árnason
Meðfylgjandi myndir tók Björk Guðbrandsdóttir ljósmyndari við verðlaunaafhendingu.
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt5 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jól á Ekrunni
-
Nýtt á matseðli5 dagar síðan
Hægeldaður saltfiskur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes