Nemendur & nemakeppni
Myndir frá fyrsta degi Norrænu nemakeppninnar

Keppendur og þjálfarar
F.v. Hallgrímur Sæmundsson þjálfari, Ólöf Rún Sigurðardóttir, Ólöf Vala Ólafsdóttir, Iðunn Sigurðardóttir, Rúnar Pierre Heriveanx og Ari Þór Gunnarsson þjálfari
Í gær fór fram fyrri keppnisdagur Norrænu nemakeppninnar sem haldin er í Stokkhólmi í Svíðþjóð og gekk íslenska liðinu mjög vel. Í dag keppa liðin tvö saman og þurfa þá matreiðslunemarnir að elda 4 rétta máltíð fyrir tólf manns úr alveg ókunnu hráefni (mistery basket) og þurfa að skila fyrsta rétt eftir 3 tíma.
Framreiðslunemarnir keppa á barnum, leggja á borð, framreiðslu á 4 rétta máltíð og para vín við þá máltíð.
Myndir: Ólafur Jónsson
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni19 klukkustundir síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Keppni2 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður













