Nemendur & nemakeppni
Myndir frá fyrsta degi Norrænu nemakeppninnar

Keppendur og þjálfarar
F.v. Hallgrímur Sæmundsson þjálfari, Ólöf Rún Sigurðardóttir, Ólöf Vala Ólafsdóttir, Iðunn Sigurðardóttir, Rúnar Pierre Heriveanx og Ari Þór Gunnarsson þjálfari
Í gær fór fram fyrri keppnisdagur Norrænu nemakeppninnar sem haldin er í Stokkhólmi í Svíðþjóð og gekk íslenska liðinu mjög vel. Í dag keppa liðin tvö saman og þurfa þá matreiðslunemarnir að elda 4 rétta máltíð fyrir tólf manns úr alveg ókunnu hráefni (mistery basket) og þurfa að skila fyrsta rétt eftir 3 tíma.
Framreiðslunemarnir keppa á barnum, leggja á borð, framreiðslu á 4 rétta máltíð og para vín við þá máltíð.
Myndir: Ólafur Jónsson
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús













