Keppni
Myndir frá Framreiðslu-, og Matreiðslunemi ársins 2017
Keppnin um titilinn Framreiðslu-, og Matreiðslunemi ársins 2017 var haldin föstudaginn 22. september s.l. í Hörpu.
Eftirfarandi keppendur hrepptu titilinn Framreiðslu-, og Matreiðslunemi ársins 2017:
Framreiðslunemar ársins 2017
- Sigurður Borgar nemi á Radisson Blu Hotel Saga
- Axel Árni Herbertsson nemi í Bláa lóninu
Matreiðslunemar ársins 2017
- Hinrik Lárusson nemi á Radisson Blu Hotel Saga
- Steinbjörn Marvin Björnsson nemi á Hörpu
Nú stefna þessir metnaðarfullir nemendur á að keppa fyrir Íslands hönd í Norrænu nemakeppninni sem fram fer í Kaupmannahöfn dagana 20. – 21. apríl 2018.
Fjölmargir gestir lögðu leið sína á keppnina til að fylgjast með okkar framtíðar fagmönnum:

Dómarar í matreiðslu.
F.v. Bjarni Siguróli Jakobsson, Helmut Müller, Guðmundur Guðmundsson, Bjarki Ingþór Hilmarsson og Trausti Víglundsson framreiðslumeistari fótóbombar með stæl
Myndir tók ljósmyndarinn Jón Svavarsson
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn1 dagur síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni1 dagur síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi





























































