Keppni
Myndir frá Framreiðslu-, og Matreiðslunemi ársins 2017
Keppnin um titilinn Framreiðslu-, og Matreiðslunemi ársins 2017 var haldin föstudaginn 22. september s.l. í Hörpu.
Eftirfarandi keppendur hrepptu titilinn Framreiðslu-, og Matreiðslunemi ársins 2017:
Framreiðslunemar ársins 2017
- Sigurður Borgar nemi á Radisson Blu Hotel Saga
- Axel Árni Herbertsson nemi í Bláa lóninu
Matreiðslunemar ársins 2017
- Hinrik Lárusson nemi á Radisson Blu Hotel Saga
- Steinbjörn Marvin Björnsson nemi á Hörpu
Nú stefna þessir metnaðarfullir nemendur á að keppa fyrir Íslands hönd í Norrænu nemakeppninni sem fram fer í Kaupmannahöfn dagana 20. – 21. apríl 2018.
Fjölmargir gestir lögðu leið sína á keppnina til að fylgjast með okkar framtíðar fagmönnum:

Dómarar í matreiðslu.
F.v. Bjarni Siguróli Jakobsson, Helmut Müller, Guðmundur Guðmundsson, Bjarki Ingþór Hilmarsson og Trausti Víglundsson framreiðslumeistari fótóbombar með stæl
Myndir tók ljósmyndarinn Jón Svavarsson

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Markaðurinn4 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Zendaya hjálpar Tom Holland að skapa nýjan bjór án áfengis – Tom Holland: „Ég vil hjálpa öðrum“
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu