Keppni
Myndir frá Framreiðslu-, og Matreiðslunemi ársins 2017
Keppnin um titilinn Framreiðslu-, og Matreiðslunemi ársins 2017 var haldin föstudaginn 22. september s.l. í Hörpu.
Eftirfarandi keppendur hrepptu titilinn Framreiðslu-, og Matreiðslunemi ársins 2017:
Framreiðslunemar ársins 2017
- Sigurður Borgar nemi á Radisson Blu Hotel Saga
- Axel Árni Herbertsson nemi í Bláa lóninu
Matreiðslunemar ársins 2017
- Hinrik Lárusson nemi á Radisson Blu Hotel Saga
- Steinbjörn Marvin Björnsson nemi á Hörpu
Nú stefna þessir metnaðarfullir nemendur á að keppa fyrir Íslands hönd í Norrænu nemakeppninni sem fram fer í Kaupmannahöfn dagana 20. – 21. apríl 2018.
Fjölmargir gestir lögðu leið sína á keppnina til að fylgjast með okkar framtíðar fagmönnum:

Dómarar í matreiðslu.
F.v. Bjarni Siguróli Jakobsson, Helmut Müller, Guðmundur Guðmundsson, Bjarki Ingþór Hilmarsson og Trausti Víglundsson framreiðslumeistari fótóbombar með stæl
Myndir tók ljósmyndarinn Jón Svavarsson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Frétt5 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðan
Sænsku bollurnar – Semlur