Frétt
Myndir frá árshátíð Klúbbs Matreiðslumeistara sem haldin var á Sigló
Árshátíð Klúbbs Matreiðslumeistara var haldin á Siglufirði, laugardaginn s.l. og var margt um manninn. Þéttskipuð dagskrá var hjá félagsmönnum þar sem aðalfundur var haldinn sama dag.
Ný stjórn KM var kosin fyrir tímabilið 2017-2018:
- Björn Bragi Bragason, Forseti
- Friðgeir Ingi Eiríksson, Varaforseti
- Andreas Jacobsen, Gjaldkeri
- Júlía Skarphéðinsdóttir, Meðstjórnandi
- Logi Brynjarsson, Meðstjórnandi
- Jóhann Sveinsson, Meðstjórnandi
- Ragnar Marínó Kristjánsson, Meðstjórnandi
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, Varamaður & ritari
Fyrri stjórn á tímabilinu 2016-2017 voru eftirfarandi:
- Björn Bragi Bragason, Forseti
- Friðgeir Ingi Eiríksson, Varaforseti
- Andreas Jacobsen, Gjaldkeri & ritari
- Ylfa Helgadóttir, Meðstjórnandi
- Árni Þór Arnórsson, Meðstjórnandi
- Jóhann Sveinsson, Meðstjórnandi
- Örn Svarfdal, Meðstjórnandi
- Friðgeir Ingi Eiríksson, Varamaður
Á meðan að félagsmenn funduðu fóru makar í skoðunarferð um Siglufjörð. Eftir aðalfundarslit fóru félagsmenn og makar og heimsóttu brugghúsið Segul 67.
Um kvöldið fór árshátíðin fram á veitingastaðnum Rauðku á Siglufirði þar sem Tómas Jórunnarsson matreiðslumaður ásamt Ungkokkum Íslands sáu um veisluna. Nánari umfjöllun um veisluna og Ungkokka Íslands verður birt síðar ásamt frétt um Orðu og laganefnd klúbbsins, en hún hafði í nógu að snúast á árshátíðinni.
Meðfylgjandi myndir tók Jón Kr. Friðgeirsson matreiðslumeistari.
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt1 dagur síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Hátíðarkveðjur