Frétt
Myndaveisla frá vel heppnuðu afmæli og opnun á nýjum veitingastað
Í gær voru liðin 5 ár frá opnun EIRIKSSON Brasserie sem staðsettur er við Laugavegi 77 í Reykjavík og því ber að fagna.
Veitingastaðurinn opnaði í mars 2019 og var ekki búin að vera opin nema í ár þegar faraldurinn mikli skall á.
„Allt gekk upp hjá okkur með stuðning frá okkur traustu fastakúnnum frá fyrri veitingastað á Hótel Holti sem komu og náðu sér í “take-away” og keyptu margir jólagjafir fyrir sín fyrirtæki.“
Sögðu veitingahjónin Friðgeir Ingi Eiríksson og Sara Dögg Ólafsdóttir.
Á sama tíma og fagnað var stórafmælinu þá var nýjasta viðbótin í veitingaflóru borgarinnar formlega opnuð, veitingastaðurinn EIRIKSDOTTIR Gróska þar sem afmælisveislan fór fram.
Eigendur á EIRIKSDOTTIR í Grósku eru Sveinn Þorri Þorvaldsson, Ingibjörg Bergþórsdóttir, Guðmundur Ragnarsson, Sara Dögg Ólafsdóttir, Friðgeir Ingi Eiríksson, Birgir Már Ragnarsson og Sylja Hrund Júlíusdóttir.
Útlit staðarins er í sama stíl og EIRIKSSON Brasserie en hann var hannaður af ítalska hönnunarfyrirtækinu Design group Italia.
„Geggjað partý – komu 250 manns í heimsókn“
Sagði Sara hress í samtali við veitingageirinn.is.
Myndir: aðsendar / EIRIKDOTTIR Gróska
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin