Frétt
Mygla í pasta
Matvælastofnun varar neytendur við tveimur tegundum af La Pasta di Alessandra pasta: Tortellini con ripieno di carne og Tortellini con ripieno di formaggio, vegna myglu. Fyrirtækið Aðföng, sem flytur inn pastað, hefur stöðvað sölu og innkallað vörurnar.
Innköllunin á einungis við eftirfarandi framleiðslulotur:
- Vörumerki: La Pasta di Alessandra
- Vöruheiti: Tortellini con ripieno di carne
- Best fyrir dagsetning: 16-10-2021
- Strikamerki: 8001195333005
- Nettómagn: 1000 g
- Framleiðandi: Nuovo Pastificio Italiano S.r.l.
- Framleiðsluland: Ítalía
- Vörumerki: La Pasta di Alessandra
- Vöruheiti: Tortellini con ripieno di formaggio
- Best fyrir dagsetning: 16-10-2021
- Strikamerki: 8001195333029
- Nettómagn: 1000 g
- Framleiðandi: Nuovo Pastificio Italiano S.r.l.
- Framleiðsluland: Ítalía
- Dreifing: Í verslunum Bónusar
Viðskiptavinum sem keypt hafa vörurnar er ráðlagt að neyta þeirra ekki og farga en einnig er hægt að skila þeim í verslunina þar sem þær voru keyptar gegn fullri endurgreiðslu.
Mynd: aðsend
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast