Frétt
Mygla í pasta
Matvælastofnun varar neytendur við tveimur tegundum af La Pasta di Alessandra pasta: Tortellini con ripieno di carne og Tortellini con ripieno di formaggio, vegna myglu. Fyrirtækið Aðföng, sem flytur inn pastað, hefur stöðvað sölu og innkallað vörurnar.
Innköllunin á einungis við eftirfarandi framleiðslulotur:
- Vörumerki: La Pasta di Alessandra
- Vöruheiti: Tortellini con ripieno di carne
- Best fyrir dagsetning: 16-10-2021
- Strikamerki: 8001195333005
- Nettómagn: 1000 g
- Framleiðandi: Nuovo Pastificio Italiano S.r.l.
- Framleiðsluland: Ítalía
- Vörumerki: La Pasta di Alessandra
- Vöruheiti: Tortellini con ripieno di formaggio
- Best fyrir dagsetning: 16-10-2021
- Strikamerki: 8001195333029
- Nettómagn: 1000 g
- Framleiðandi: Nuovo Pastificio Italiano S.r.l.
- Framleiðsluland: Ítalía
- Dreifing: Í verslunum Bónusar
Viðskiptavinum sem keypt hafa vörurnar er ráðlagt að neyta þeirra ekki og farga en einnig er hægt að skila þeim í verslunina þar sem þær voru keyptar gegn fullri endurgreiðslu.
Mynd: aðsend
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni11 klukkustundir síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný