Frétt
Mygla í kökum frá Gestus
Matvælastofnun vekur athygli neytenda á innköllun á Gestus ljósum svampbotnum sem Krónan ehf. flytur inn. Innköllunin er vegna þess að greinst hefur mygla in kökunum en komið er yfir best fyrir dagsetningu. Innflytjandinn hefur í samráði við heilbrigðiseftirlitið í Hafnarfirði og Kópavogssvæðis innkallað vöruna.
Einungis ef verið að innkalla eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vörumerki: Gestus
- Vöruheiti: Gestus ljósir svampbotnar
- Framleiðandi: CORONET CAKE COMPANY PL.
- Innflytjandi: Krónan ehf
- Framleiðsluland: Danmörk
- Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: 07/02/2021
- Geymsluskilyrði: Stofuhiti
- Dreifing: Krónan og KR
Neytendum sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki og skila í þá verslun sem hún var keypt.
Mynd: mast.is
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Jólabollukeppni Barþjónaklúbbs Íslands á Gauknum til styrktar Píeta Samtökunum