Markaðurinn
Morgunverðarlisti Ekrunnar kominn í vefverslun
Morgunverðarlisti 2018
Við höfum sett saman lista með þeim vörum sem að henta einstaklega vel á morgunverðarhlaðborðið. Endilega smellið hér fyrir neðan til að sjá það sem við höfum uppá að bjóða.
Nýir hamborgarar frá Danish Crown
Við vorum að fá nýja hamborgara frá Danish Crown, sem eru alveg einstaklega góðir. Hægt er að fá 115, 120 og 150 gr. hamborgara úr hágæða nautakjöti. Einnig erum við með dry aged hamborgara sem eru úrvals hamborgarar þar sem kjötið er látið meirna í 2 vikur.
Algjört sælgæti!
Violife fjölskyldan stækkar
Það voru að bætast við einstaklega skemmtilegir vegan ostar í Violife línuna okkar en það eru sneiðar með bláberja- og trönuberjabragði, rifinn ostur og grískur feta block ostur. Mælum með að smakka!
Allar þínar vörur á sínum stað!
Í vefverslun okkar getur þú sett þínar „uppáhalds“ vörur í innkaupalista með því að smella á hjartað.
Við getum sett upp innkaupalistann fyrir þig, endilega hafðu samband við [email protected] og við setjum upp listann!
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Uppskriftir4 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanDonald Trump hótar 200 prósenta tollum á frönsk vín og kampavín eftir að Frakkar draga lappirnar
-
Frétt4 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi








