Uppskriftir
Mjúkur sinnepshjúpur á fisk

Ein af þekktari afurðum Frakklands er hið bragðmikla sinnep sem í daglegu tali kallast Dijon-sinnep.
100 gr brauðraspur
25 gr rifinn parmesan
2 msk grófkorna sinnep
1 saxað hvítlauksrif
2 msk dijon sinnep
Börkur af einni sítrónu – fínt rifinn
80 gr bráðið smjör
Örl. salt og pipar
Fjöldi: ½ gastro
Höfundur: Auðunn Sólberg Valsson matreiðslumeistari.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni53 minutes síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu





