Smári Valtýr Sæbjörnsson
Milljarðar í hótelherbergi í Hveragerði
Fjárfestar áforma nokkurra milljarða króna fjárfestingu í hótelum í Hveragerði á næstu árum. Gangi áformin eftir munu Hvergerðingar, sem eru um 2.400 talsins, geta hýst að minnsta kosti 800 næturgesti.
Eigendur Hótels Arkar eru að endurnýja innviði á hótelinu og íhuga að byggja við það álmu með 60 herbergjum. Með því yrðu alls 145 herbergi á Hótel Örk.
Jakob Arnarson, hótelstjóri á Hótel Örk, segir að í fyrsta sinn á þessum árstíma séu tvö sumur bókuð fram í tímann. Nær allt árið sé orðið vel bókað á hótelinu, að því er fram kemur í umfjöllun um þessi áform í Morgunblaðinu í dag.
Mynd: hotelork.is
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Starfsmannavelta12 klukkustundir síðan
Valkyrjan lokar
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Danni kokkur með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Nýtt á matseðli4 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac