Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Mikil gleði á formlegri opnun RIO – Myndir
Miðvikudaginn s.l. opnaði RIO Reykjavík með pompi og prakt. Boðið var upp á smakk af nýja matseðlinum ásamt suðrænum og seiðandi drykkjum.
RIO Reykjavík er ferskur, framandi og frábær suður amerískur veitingastaður, hann er með örlitlu asísku ívafi svo að kokkarnir geta skapað ennþá bragðmeiri og skemmtilegri mat.
RIO Reykjavík er staður þar sem matur, þjónusta og drykkir mynda fjöruga og fabjúlöss stemmingu svo að heimsókn á RIO er sannkölluð upplifun.
Magnús Már Haraldsson, Ásbjörn Jónsson og Fannar Geir Ólafsson, veitingamenn frá Selfossi, annast nú reksturinn ásamt Eldingu, ferðaþjónustufyrirtæki. Þau hafa fengið til liðs við sig Anítu Ösp Ingólfsdóttur, sem ràðin hefur verið yfirkokkur og Natascha Fischer veitingarstjóri.
Meðfylgjandi myndir tók Sigurjón Ragnar á formlegri opnun RIO.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn7 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús






















































































