Frétt
Michelin Guide á Íslandi í annað sinn á árinu
Eftirlitsmenn frá Michelin guide eru á Íslandi og hafa nú þegar nokkur tíst frá heimsókn þeirra birst á twitter síðu Michelin guide. Þetta er í annað sinn á árinu sem að Michelin Guide heimsækir Ísland, en síðast var það í maí s.l.
Tilefni heimsókn eftirlitsmanna er norræna Michelin stjörnubókin, en haldin verður hátíðleg athöfn við útgáfu bókarinnar í tónleikahúsinu í Aarhus í Danmörku þann 18. febrúar 2019.
Myndir: skjáskot / Twitter / The MICHELIN Guide

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun