Markaðurinn
Mexíkósk laxavefja með salsa- og ostasósu
1 skammtur
Hráefni
1 pakki Mission vefjur með grillrönd
200 g Philadelphia rjómaostur
1 krukka Mission salsasósa, mild
500 g lax í bitum
1 poki spínat
100 g rifinn ostur
Marinering fyrir laxinn
Tabasco Sriracha sósaeftir smekk
salt og pipareftir smekk
Toppað með
Mission ostasósu og rifnum osti eftir smekk
Borið fram með
Lime
Corona bjór
Salsa- og ostasósu
Tilda hrísgrjónum
Tabasco Sriracha sósa
Aðferð:
Marinerið laxinn með Tabasco Sriracha sósunni, salti og pipar.
Smyrjið vefjurnar með rjómaosti.
Bætið salsasósu, spínati, laxi og rifnum osti á vefjurnar.
Rúllið vefjunum upp og setjið ostasósu og rifinn ost yfir þær.
Setjið vefjurnar í eldfast mót og bakið í ofni við 180°C í 10-15 mínútur.
Berið fram með hrísgrjónum, kóríander, Corona bjór og sósum.
Vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir