Markaðurinn
Mexíkósk laxavefja með salsa- og ostasósu
1 skammtur
Hráefni
1 pakki Mission vefjur með grillrönd
200 g Philadelphia rjómaostur
1 krukka Mission salsasósa, mild
500 g lax í bitum
1 poki spínat
100 g rifinn ostur
Marinering fyrir laxinn
Tabasco Sriracha sósaeftir smekk
salt og pipareftir smekk
Toppað með
Mission ostasósu og rifnum osti eftir smekk
Borið fram með
Lime
Corona bjór
Salsa- og ostasósu
Tilda hrísgrjónum
Tabasco Sriracha sósa
Aðferð:
Marinerið laxinn með Tabasco Sriracha sósunni, salti og pipar.
Smyrjið vefjurnar með rjómaosti.
Bætið salsasósu, spínati, laxi og rifnum osti á vefjurnar.
Rúllið vefjunum upp og setjið ostasósu og rifinn ost yfir þær.
Setjið vefjurnar í eldfast mót og bakið í ofni við 180°C í 10-15 mínútur.
Berið fram með hrísgrjónum, kóríander, Corona bjór og sósum.
Vídeó

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt22 klukkustundir síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
POP-UP helgi á Eyju – Andreas töfrar fram 5 rétta seðil!