Starfsmannavelta
Menu Veitingar hættir starfsemi
Í síðustu viku hætti Menu Veitingar starfsemi, en fyrirtækið var staðsett í Offiseraklúbbnum við Grænásbraut 619 á Ásbrú í Reykjanesbæ.

Menu Veitingar var staðsett í Offiseraklúbbnum við Grænásbraut 619 á Ásbrú í Reykjanesbæ
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
Menu Veitingar sem fagnaði 11 ára starfsári í ár, hefur séð um að þjónusta fjölda fyrirtækja og stofnana á stór-höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum. Fyrirtækið sá um mötuneyti, eldhús, útvegaði bakkamat á vinnusvæði og hefur verið alhliða veisluþjónustu við góðan orðstír.
„Ég var búinn að vera berjast við að halda fyrirtækinu gangandi s.l. hálfa árið, sem tókst því miður ekki“
Sagði Ásbjörn Pálsson matreiðslumeistari og eigandi Menu Veitinga í samtali við veitingageirinn.is.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini







