Starfsmannavelta
Menu Veitingar hættir starfsemi
Í síðustu viku hætti Menu Veitingar starfsemi, en fyrirtækið var staðsett í Offiseraklúbbnum við Grænásbraut 619 á Ásbrú í Reykjanesbæ.

Menu Veitingar var staðsett í Offiseraklúbbnum við Grænásbraut 619 á Ásbrú í Reykjanesbæ
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
Menu Veitingar sem fagnaði 11 ára starfsári í ár, hefur séð um að þjónusta fjölda fyrirtækja og stofnana á stór-höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum. Fyrirtækið sá um mötuneyti, eldhús, útvegaði bakkamat á vinnusvæði og hefur verið alhliða veisluþjónustu við góðan orðstír.
„Ég var búinn að vera berjast við að halda fyrirtækinu gangandi s.l. hálfa árið, sem tókst því miður ekki“
Sagði Ásbjörn Pálsson matreiðslumeistari og eigandi Menu Veitinga í samtali við veitingageirinn.is.
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra







