Starfsmannavelta
Menu Veitingar hættir starfsemi
Í síðustu viku hætti Menu Veitingar starfsemi, en fyrirtækið var staðsett í Offiseraklúbbnum við Grænásbraut 619 á Ásbrú í Reykjanesbæ.
![Officera klúbburinn](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2007/09/officer_klubbur.jpg)
Menu Veitingar var staðsett í Offiseraklúbbnum við Grænásbraut 619 á Ásbrú í Reykjanesbæ
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
Menu Veitingar sem fagnaði 11 ára starfsári í ár, hefur séð um að þjónusta fjölda fyrirtækja og stofnana á stór-höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum. Fyrirtækið sá um mötuneyti, eldhús, útvegaði bakkamat á vinnusvæði og hefur verið alhliða veisluþjónustu við góðan orðstír.
„Ég var búinn að vera berjast við að halda fyrirtækinu gangandi s.l. hálfa árið, sem tókst því miður ekki“
Sagði Ásbjörn Pálsson matreiðslumeistari og eigandi Menu Veitinga í samtali við veitingageirinn.is.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati