Starfsmannavelta
Menu Veitingar hættir starfsemi
Í síðustu viku hætti Menu Veitingar starfsemi, en fyrirtækið var staðsett í Offiseraklúbbnum við Grænásbraut 619 á Ásbrú í Reykjanesbæ.

Menu Veitingar var staðsett í Offiseraklúbbnum við Grænásbraut 619 á Ásbrú í Reykjanesbæ
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
Menu Veitingar sem fagnaði 11 ára starfsári í ár, hefur séð um að þjónusta fjölda fyrirtækja og stofnana á stór-höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum. Fyrirtækið sá um mötuneyti, eldhús, útvegaði bakkamat á vinnusvæði og hefur verið alhliða veisluþjónustu við góðan orðstír.
„Ég var búinn að vera berjast við að halda fyrirtækinu gangandi s.l. hálfa árið, sem tókst því miður ekki“
Sagði Ásbjörn Pálsson matreiðslumeistari og eigandi Menu Veitinga í samtali við veitingageirinn.is.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.