Viðtöl, örfréttir & frumraun
Meistari hjá Meisturunum
Tímamót hjá Meisturunum í uppskriftarhorni Mbl.is en þar hafa þeir fengið snillinginn Agnar Sverrisson, matreiðslumann og eiganda á nýja veitingastaðarins Texture í London, til að sýna hvernig á að elda íslenskan þorsk að hætti Texture.
Frábær þáttur og ekki spurning fyrir alvöru sælkera að kíkja á uppskriftina, smellið hér til að horfa.
Heimasíða Texture: www.texture-restaurant.co.uk

-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni5 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna4 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Starfsmannavelta17 klukkustundir síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár