Keppni
Meðlimir Kokkalandsliðsins sitja fyrir svörum
Í maí s.l. var nýtt Kokkalandslið kynnt sem tekur þátt í næsta heimsmeistaramóti í matreiðslu sem haldið verður í Lúxemborg í nóvember 2022.
Sjá einnig:
Hópur sem valin hefur verið samanstendur af reynsluboltum í keppnismatreiðslu og öflugum nýliðum, öll með mikinn metnað til að ná langt í faginu.
Ari Þór Gunnarsson er þjálfari liðsins og það er Klúbbur matreiðslumeistara sem á og rekur Kokkalandsliðið.
Síðastliðnar vikur hafa verið birtar myndir á Instagram Kokkalandsliðins af meðlimum landsliðsins sitja fyrir svörum.
Langt og strangt æfingaferli
Æfingar eru hafnar og standa yfir fram að keppni á Ólympíuleikum 2022, liðmenn æfa og funda stíft til að fylgja eftir góðum árangri í samræmi við háleit markmið.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði