Keppni
Meðlimir Kokkalandsliðsins sitja fyrir svörum
Í maí s.l. var nýtt Kokkalandslið kynnt sem tekur þátt í næsta heimsmeistaramóti í matreiðslu sem haldið verður í Lúxemborg í nóvember 2022.
Sjá einnig:
Hópur sem valin hefur verið samanstendur af reynsluboltum í keppnismatreiðslu og öflugum nýliðum, öll með mikinn metnað til að ná langt í faginu.
Ari Þór Gunnarsson er þjálfari liðsins og það er Klúbbur matreiðslumeistara sem á og rekur Kokkalandsliðið.
Síðastliðnar vikur hafa verið birtar myndir á Instagram Kokkalandsliðins af meðlimum landsliðsins sitja fyrir svörum.
Langt og strangt æfingaferli
Æfingar eru hafnar og standa yfir fram að keppni á Ólympíuleikum 2022, liðmenn æfa og funda stíft til að fylgja eftir góðum árangri í samræmi við háleit markmið.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin