Keppni
Meðlimir Kokkalandsliðsins sitja fyrir svörum
Í maí s.l. var nýtt Kokkalandslið kynnt sem tekur þátt í næsta heimsmeistaramóti í matreiðslu sem haldið verður í Lúxemborg í nóvember 2022.
Sjá einnig:
Hópur sem valin hefur verið samanstendur af reynsluboltum í keppnismatreiðslu og öflugum nýliðum, öll með mikinn metnað til að ná langt í faginu.
Ari Þór Gunnarsson er þjálfari liðsins og það er Klúbbur matreiðslumeistara sem á og rekur Kokkalandsliðið.
Síðastliðnar vikur hafa verið birtar myndir á Instagram Kokkalandsliðins af meðlimum landsliðsins sitja fyrir svörum.
Langt og strangt æfingaferli
Æfingar eru hafnar og standa yfir fram að keppni á Ólympíuleikum 2022, liðmenn æfa og funda stíft til að fylgja eftir góðum árangri í samræmi við háleit markmið.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






