Bjarni Gunnar Kristinsson
Meðlimir í Íslenska Kokkalandsliðinu í njósnaleiðangri
Keppnin Salon Culinaire Mondial hófst í dag og fer fram næstu daga þar sem kokkalandslið víðsvegar um heim þ.m.t. Singapore, Hong Kong, Kanada, Suður Afríku, Þýskalandi, Malasíu, Hollandi, Ítalíu og Tékklandi auk fleiri liða í öðrum flokkum frá meira en 30 löndum munu keppa í Basel í Sviss á hótel og veitingahúsa sýningunni Igeho.
Þessi keppni er liður í heimsmeistarakeppni kokkalandsliða sem haldin verður í Luxembourg í nóvember 2014 þar sem Íslenska Kokkalandsliðið kemur til með að keppa og eru núna nokkrir meðlimir í landsliðinu á Igeho sýningunni að sjá og spekulera hvað hin liðin eru að gera.
Til gamans má geta að Íslenska kokkalandsliðið keppti á Salon Culinaire Mondial í nóvember árið 2005 og stóð sig mjög vel og fengu silfur bæði í heita og kalda matnum.
Mynd: Bjarni
![]()
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel13 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






