Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Matstofa Frú Laugu opnar dyrnar
Frú Lauga Matstofa í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu hefur formlega verið opnuð. Í maí var undirritaður samningur um rekstur veitingastaðar í Hafnarhúsinu við eigendur frú Laugu þau Rakel Halldórsdóttir og Arnar Bjarnarson.
Opið 10 til 17 alla daga nema fimmtudaga, en þá verður opið lengur eða til 22.00 og haldin sérstök vínkvöld með víni og mat.
Í fréttatilkynningu segir að lagt er mikill metnaður í eldamennskuna og laga þau sitt eigið súrdeigsbrauð, kökur ofl ásamt heitum réttum og góðum drykkjum.

Lamb með maltgljáa, sýrðu rófusalati og kartöflumús úr nýjum kartöflum. Einn af aðalréttum á Matstofu Frú Laugu í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu.
Myndir: facebook / Matstofa – Frú Lauga
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni2 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu













