Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Matstofa Frú Laugu opnar dyrnar

Birting:

þann

Frú Lauga Matstofa í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu

Frú Lauga Matstofa í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu hefur formlega verið opnuð.  Í maí var undirritaður samningur um rekstur veitingastaðar í Hafnarhúsinu við eigendur frú Laugu þau Rakel Halldórsdóttir og Arnar Bjarnarson.

Opið 10 til 17 alla daga nema fimmtudaga, en þá verður opið lengur eða til 22.00 og haldin sérstök vínkvöld með víni og mat.

Í fréttatilkynningu segir að lagt er mikill metnaður í eldamennskuna og laga þau sitt eigið súrdeigsbrauð, kökur ofl ásamt heitum réttum og góðum drykkjum.

Frú Lauga Matstofa í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu

Lamb með maltgljáa, sýrðu rófusalati og kartöflumús úr nýjum kartöflum. Einn af aðalréttum á Matstofu Frú Laugu í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu.

Frú Lauga Matstofa í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu

Frú Lauga Matstofa í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu

Súrdeigsbrauðið á Matstofu Frú Laugu

Myndir: facebook / Matstofa – Frú Lauga

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið