Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Matstofa Frú Laugu opnar dyrnar
Frú Lauga Matstofa í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu hefur formlega verið opnuð. Í maí var undirritaður samningur um rekstur veitingastaðar í Hafnarhúsinu við eigendur frú Laugu þau Rakel Halldórsdóttir og Arnar Bjarnarson.
Opið 10 til 17 alla daga nema fimmtudaga, en þá verður opið lengur eða til 22.00 og haldin sérstök vínkvöld með víni og mat.
Í fréttatilkynningu segir að lagt er mikill metnaður í eldamennskuna og laga þau sitt eigið súrdeigsbrauð, kökur ofl ásamt heitum réttum og góðum drykkjum.
Myndir: facebook / Matstofa – Frú Lauga
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel15 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana