Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Matstofa Frú Laugu opnar dyrnar
Frú Lauga Matstofa í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu hefur formlega verið opnuð. Í maí var undirritaður samningur um rekstur veitingastaðar í Hafnarhúsinu við eigendur frú Laugu þau Rakel Halldórsdóttir og Arnar Bjarnarson.
Opið 10 til 17 alla daga nema fimmtudaga, en þá verður opið lengur eða til 22.00 og haldin sérstök vínkvöld með víni og mat.
Í fréttatilkynningu segir að lagt er mikill metnaður í eldamennskuna og laga þau sitt eigið súrdeigsbrauð, kökur ofl ásamt heitum réttum og góðum drykkjum.

Lamb með maltgljáa, sýrðu rófusalati og kartöflumús úr nýjum kartöflum. Einn af aðalréttum á Matstofu Frú Laugu í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu.
Myndir: facebook / Matstofa – Frú Lauga
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Uppskriftir1 dagur síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa













