Markaðurinn
Matreiðslumaður óskast í Reykjanesbæ / looking for Chef

Veitingastaðurinn Ráin opnaði árið 1989 og er einn glæsilegasti veitingastaðurinn í Reykjanesbæ, með fagurt útsýni á upplýst Bergið og yfir sjóinn í átt til Reykjavíkur.
English below
Starfið felur í sér yfirumsjón með daglegum rekstri og verkefnum veitingadeildar svo sem sölu og þjónustu, áætlunum, starfsmannamálum, innkaupum, birgðahaldi, fjármálaumsýslu og að gæðakröfum sé fullnægt ásamt öðrum tilfallandi verkefnum.
Ráin veitingahús leitar að matreiðslumanni sem og tekur þátt í daglegum rekstri veitingastaðarins.
Hæfniskröfur:
-Metnaðarfullur
-Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
-Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
-Gott vald á íslensku og ensku
-Að vinna vel undir álagi
-Dugnaður og stundvísi
Veitingastaðurinn Ráin var stofnaður árið 1989. Ráin er með fagurt útsýni á upplýst Bergið í Reykjanesbæ og stendur við sjóinn. Veitingastaðurinn getur tekið um 300 manns í sæti í tveimur veitingasölum.
Umsókn um starf sendist á [email protected]. Allar umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Looking for Chef
Ráin restaurant is looking for a chef who is involved in the day – to – day running of the restaurant.
The job includes overseeing the day-to-day operations and tasks of the restaurant department, such as sales and services, plans, personnel matters, purchasing, inventory management, financial management and ensuring that quality requirements are met, along with other incidental tasks.
Qualification requirements:
-Ambitious
-Right service spirit and interpersonal skills
-Independent and organized work methods
-Good command of Icelandic and English
-Working well under stress
-Efficiency and punctuality
The restaurant Ráin was founded in 1989. Ráin has a beautiful view of the illuminated Berg in Reykjanesbær and stands by the sea. The restaurant can seat about 300 people in two restaurants.
Job applications should be sent to [email protected]. All applications are treated as confidential.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.