Markaðurinn
Matreiðslumaður óskast
Ráin veitingahús leitar að matreiðslumanni sem og tekur þátt í daglegum rekstri veitingastaðarins.
Starfið felur í sér yfirumsjón með daglegum rekstri og verkefnum veitingadeildar svo sem sölu og þjónustu, áætlunum, starfsmannamálum, innkaupum, birgðahaldi, fjármálaumsýslu og að gæðakröfum sé fullnægt ásamt öðrum tilfallandi verkefnum.
Hæfniskröfur:
-Metnaðarfullur
-Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
-Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
-Gott vald á íslensku og ensku
-Að vinna vel undir álagi
-Dugnaður og stundvísi
Veitingastaðurinn Ráin var stofnaður árið 1989. Ráin er með fagurt útsýni á upplýst Bergið í Reykjanesbæ og stendur við sjóinn. Veitingastaðurinn getur tekið um 300 manns í sæti í tveimur veitingasölum.
Umsókn um starf sendist á [email protected]. Allar umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Björn Vífill Þorleifsson, eigandi
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt5 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?






