Sverrir Halldórsson
Matreiðslumaður Noregs 2013 er Fredrik Log
Keppnin fór fram í Álasundi 22. ágúst s.l. en keppendur voru 12 víðsvegar að í Noregi.
Dómarar voru eftirfarandi, Conny Andersen yfirdómari, Svein Magnus Gjönvik, Maria Tuff, Sven Erik Rena, Atle Lura, Jörn Lie og Jostein Medhus.
Eins og áður segir vann Fredrik Log, frá Rene restaurant Stavanger.
Í öðru sæti var Öyvind B0e Dalelv frá Böde en vinnur í Statholdergaarden í Osló.
Í Þriðja sæti var Reneé B. Fagerhöi frá Nötteröy, vinnur á Kalas Kanasta í Þrándheimi.
Aðrir þátttakendur voru:
Andre Hovdenakk Slettvoll frá Ørsta, vinnur hjá Wilberg við Statoil Vassbotnen, Stavanger.
Carina Loftheim Merieau frá Molde, vinnur hjá To rom og kjøkken, Trondheim.
Harald Nesse frá Horten, vinnur hjá Bama Storkjøkken AS, Vestfold.
Håvard Klempe frá Trondheim, vinnur hjá Restaurant Søstrene Karlsen, Trondheim.
Marius Dragsten Kjelsrud frá Stjørdal, vinnur hjá Restaurant Bagatelle i Oslo.
Ole A. Larsen Fjeldså frá Bødø, vinnur hjá Strand Restaurant, Stabekk.
Rune Ørsjødal frá Verrabotn, vinnur hjá Øyna Parken, Inderøy.
Sebastina Sirius Engh frá Halden, vinnur hjá Vertshuset Kurtisen, Halden.
Andreas Ivan Nielsen frá Kristiansand, vinnur hjá Tangen vgs. og eigandi að Kurong & Mat AS, Kristiansand.
Í keppninni var lagt áhersla á staðbundnar vörur frá Noregi.
Hér er vinningsmatseðillinn:

Klippfisk „Gran reserva“, blåskjell og kamskjell „Crispy“
Lettsaltet og smørstekt kamskjell, flaket klippfisk
Variasjon av blomkål med kremfløte, artiskokk og tomatsalat
Grønnsaks vinaigrette

Glasert svinenakke og selleri i lag
Braisert oksekjake med yoghurt og pale ale, grillet nakkefilet med sprø topping
Karamellisert selleripuré
Rødbeter fylt med kjake og pepperot
Purreløkputer med smørkokt løk
Fjellmandel med sennepsfrø og brønnkarse
Pepperrot og steikesjy

Eple og ystil pudding med bringebær, honning og sitrontimian
Valhrona manjari sjokolade „Cremaux“
Munke med mandel, eple og Guanaja-ganache
Eple og chartreusesorbe, brioch „crumble“
bringebær og cidersabayonne
Óskum við á Veitingageirinn.is honum til hamingju með árangurinn og alls farnaðar í framtíðinni.
Myndir: aðsendar
Twitter og Instagram: #veitingageirinn

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí