Sverrir Halldórsson
Matreiðslumaður Noregs 2013 er Fredrik Log
Keppnin fór fram í Álasundi 22. ágúst s.l. en keppendur voru 12 víðsvegar að í Noregi.
Dómarar voru eftirfarandi, Conny Andersen yfirdómari, Svein Magnus Gjönvik, Maria Tuff, Sven Erik Rena, Atle Lura, Jörn Lie og Jostein Medhus.
Eins og áður segir vann Fredrik Log, frá Rene restaurant Stavanger.
Í öðru sæti var Öyvind B0e Dalelv frá Böde en vinnur í Statholdergaarden í Osló.
Í Þriðja sæti var Reneé B. Fagerhöi frá Nötteröy, vinnur á Kalas Kanasta í Þrándheimi.
Aðrir þátttakendur voru:
Andre Hovdenakk Slettvoll frá Ørsta, vinnur hjá Wilberg við Statoil Vassbotnen, Stavanger.
Carina Loftheim Merieau frá Molde, vinnur hjá To rom og kjøkken, Trondheim.
Harald Nesse frá Horten, vinnur hjá Bama Storkjøkken AS, Vestfold.
Håvard Klempe frá Trondheim, vinnur hjá Restaurant Søstrene Karlsen, Trondheim.
Marius Dragsten Kjelsrud frá Stjørdal, vinnur hjá Restaurant Bagatelle i Oslo.
Ole A. Larsen Fjeldså frá Bødø, vinnur hjá Strand Restaurant, Stabekk.
Rune Ørsjødal frá Verrabotn, vinnur hjá Øyna Parken, Inderøy.
Sebastina Sirius Engh frá Halden, vinnur hjá Vertshuset Kurtisen, Halden.
Andreas Ivan Nielsen frá Kristiansand, vinnur hjá Tangen vgs. og eigandi að Kurong & Mat AS, Kristiansand.
Í keppninni var lagt áhersla á staðbundnar vörur frá Noregi.
Hér er vinningsmatseðillinn:
Óskum við á Veitingageirinn.is honum til hamingju með árangurinn og alls farnaðar í framtíðinni.
Myndir: aðsendar
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti