Markaðurinn
Matreiðslumaður – Matarkompaní
Matarkompaní leitar að Metnaðarfullum matreiðslumanni í fullt starf.
Óskað er eftir starfsmanni í dagvinnu, miklir möguleikar á auka vinnu um kvöld og helgar.
Hæfniskröfur
- Bílpróf
- Samskiptafærni
- Reynsla í eldhúsi
- Metnaður
Helstu verkefni
- Matreiðsla
- Veislur
- Almenn eldhússtörf
Áhugasamir hafa samband við [email protected]
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám






