Kristinn Frímann Jakobsson
Matreiddu dýrindis þriggja rétta máltíð í verklegu prófi
Nú í vikunni þreyttu sjö nemendur verklegt lokapróf í matreiðslu í Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA). Í fyrsta skipti sem slíkt próf er lagt fyrir nemendur á Akureyri, enda er þetta fyrsti hópur nemenda í VMA sem er í námi til fullgildra matreiðsluréttinda og jafnframt er þetta í fyrsta skipti sem námið er í boði utan suðvesturhornsins.
Myndir og nánari umfjöllun er hægt að lesa á vef Verkmenntaskólans á Akureyri með því að smella hér.
Myndir: vma.is
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fullbúin bás til sölu á besta stað í Mathöll Höfða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt4 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jól á Ekrunni