Kristinn Frímann Jakobsson
Matreiddu dýrindis þriggja rétta máltíð í verklegu prófi

Nemendur vissu þegar þeir komu í prófið hvert yrði meginstefið í því, þeir ættu að glíma við lax í forrétt, fylltan lambahrygg í aðalrétt og súkkulaði soufflée og ís í eftirrétt. Síðan var það alfarið nemendanna að útfæra sína eigin matseðla.
Nú í vikunni þreyttu sjö nemendur verklegt lokapróf í matreiðslu í Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA). Í fyrsta skipti sem slíkt próf er lagt fyrir nemendur á Akureyri, enda er þetta fyrsti hópur nemenda í VMA sem er í námi til fullgildra matreiðsluréttinda og jafnframt er þetta í fyrsta skipti sem námið er í boði utan suðvesturhornsins.
Myndir og nánari umfjöllun er hægt að lesa á vef Verkmenntaskólans á Akureyri með því að smella hér.
Myndir: vma.is

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn