Kristinn Frímann Jakobsson
Matreiddu dýrindis þriggja rétta máltíð í verklegu prófi
Nú í vikunni þreyttu sjö nemendur verklegt lokapróf í matreiðslu í Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA). Í fyrsta skipti sem slíkt próf er lagt fyrir nemendur á Akureyri, enda er þetta fyrsti hópur nemenda í VMA sem er í námi til fullgildra matreiðsluréttinda og jafnframt er þetta í fyrsta skipti sem námið er í boði utan suðvesturhornsins.
Myndir og nánari umfjöllun er hægt að lesa á vef Verkmenntaskólans á Akureyri með því að smella hér.
Myndir: vma.is
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi