Markaðurinn
Matfang heildverslun með nýja heimasíðu
Matfang ehf var að taka í gagnið nýja vefsíðu sem nálgast má á slóðinni www.matfang.is
Þar er hægt að nálgast upplýsingar um vöruúrval fyrirtækisins og aðrar upplýsingar um fyrirtækið. Matfang mun halda áfram að byggja ofan á þann grunn sem fyrir er og mun uppfæra vöruúrval sitt á heimasíðunni jafnóðum og tilefni er til. Vinsamlega hafið samband við tengiliði fyrirtækisins með sérstakar óskir og ábendingar. Heimasíðan er unnin í samvinnu við Tónaflóð.
Mynd: skjáskot af heimasíðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






