Markaðurinn
Matfang er ný heildsala fyrir veitingamarkaðinn og verslanir
Matfang ehf. hefur tekið til starfa og mun þjónusta matvörumarkaðinn með sölu á matvörum fyrir veitingamarkaðinn og verslanir. Matfang mun bjóða til að mynda hágæða kjötsoð og krafta sem eru íslensk framleiðsla unnin af Nordic Taste Foods. Að auki mun Matfang þjónusta markaðinn með vörum frá eigin innflutningi, að því er fram kemur í tilkynningu frá Matfangi.
Meðal vörumerkja sem Matfang hefur hafið dreifingu á eru Nordic Taste, Rustichella, Menu, SunBest, Rival, Leimer, Chatel, Campioni, Sevilla, Classico, Dina food og Pain Delice auk fleiri vörumerkja.
Matfang er til húsa að Miðhellu 4 í Hafnarfirði.
Að Matfangi standa Páll G. Arnar og Hafliði Halldórsson sem hafa víðtæka reynslu af sölu og markaðsmálum á matvörumarkaðnum.
Nánari upplýsingar fást hjá:
Páll G Arnar s: 690 1236 [email protected]
Hafliði Halldórsson s: 772 8228 [email protected]
Matfang ehf.
Miðhellu 4
221 Hafnarfjörður
Sími 456 7200
[email protected]
www.matfang.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður






