Markaðurinn
Matfang er ný heildsala fyrir veitingamarkaðinn og verslanir
Matfang ehf. hefur tekið til starfa og mun þjónusta matvörumarkaðinn með sölu á matvörum fyrir veitingamarkaðinn og verslanir. Matfang mun bjóða til að mynda hágæða kjötsoð og krafta sem eru íslensk framleiðsla unnin af Nordic Taste Foods. Að auki mun Matfang þjónusta markaðinn með vörum frá eigin innflutningi, að því er fram kemur í tilkynningu frá Matfangi.
Meðal vörumerkja sem Matfang hefur hafið dreifingu á eru Nordic Taste, Rustichella, Menu, SunBest, Rival, Leimer, Chatel, Campioni, Sevilla, Classico, Dina food og Pain Delice auk fleiri vörumerkja.
Matfang er til húsa að Miðhellu 4 í Hafnarfirði.
Að Matfangi standa Páll G. Arnar og Hafliði Halldórsson sem hafa víðtæka reynslu af sölu og markaðsmálum á matvörumarkaðnum.
Nánari upplýsingar fást hjá:
Páll G Arnar s: 690 1236 [email protected]
Hafliði Halldórsson s: 772 8228 [email protected]
Matfang ehf.
Miðhellu 4
221 Hafnarfjörður
Sími 456 7200
[email protected]
www.matfang.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt3 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Frétt5 dagar síðan
Tafir á heilbrigðiseftirliti veitingastaða í New York valda áhyggjum
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum
-
Starfsmannavelta19 klukkustundir síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir