Markaðurinn
Matfang er ný heildsala fyrir veitingamarkaðinn og verslanir
Matfang ehf. hefur tekið til starfa og mun þjónusta matvörumarkaðinn með sölu á matvörum fyrir veitingamarkaðinn og verslanir. Matfang mun bjóða til að mynda hágæða kjötsoð og krafta sem eru íslensk framleiðsla unnin af Nordic Taste Foods. Að auki mun Matfang þjónusta markaðinn með vörum frá eigin innflutningi, að því er fram kemur í tilkynningu frá Matfangi.
Meðal vörumerkja sem Matfang hefur hafið dreifingu á eru Nordic Taste, Rustichella, Menu, SunBest, Rival, Leimer, Chatel, Campioni, Sevilla, Classico, Dina food og Pain Delice auk fleiri vörumerkja.
Matfang er til húsa að Miðhellu 4 í Hafnarfirði.
Að Matfangi standa Páll G. Arnar og Hafliði Halldórsson sem hafa víðtæka reynslu af sölu og markaðsmálum á matvörumarkaðnum.
Nánari upplýsingar fást hjá:
Páll G Arnar s: 690 1236 [email protected]
Hafliði Halldórsson s: 772 8228 [email protected]
Matfang ehf.
Miðhellu 4
221 Hafnarfjörður
Sími 456 7200
[email protected]
www.matfang.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins