Frétt
Matareitrun í brúðkaupsveislu
Alla jafna eru brúðkaupsdagar virkilega hamingjuríkir og skemmtilegir en ekki gengur þó alltaf allt að óskum. Þau Sigurbjörg Dís Konráðsdóttir og Jón Haukur Ólafsson gengu í það heilaga um helgina og var dagurinn að þeirra sögn yndislegur í alla staði að því frátöldu að veisluþjónustan var til háborinnar skammar, að því er fram kemur á mbl.is.
„Það er bara búið að finna tvo sem að veiktust ekki af 60 manns. Amma mannsins míns varð veikust, hún varð fyrst veik og var borin út tæplega klukkutíma eftir matinn. Henni var bara komið strax heim,“
segir Sigurbjörg í samtali við mbl.is, en veikindin lýstu sér sem allt frá ónotum í maga upp í tveggja daga niðurgang og uppköst.
Sigurbjörg greindi frá málinu í færslu sem hún birti á Facebook í gær:
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á vef Morgunblaðsins með því að smella hér.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn5 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Uppskriftir2 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa






