Markaðurinn
Marstilboð Ekrunnar
Nýr mánuður – ný tilboð!
Við erum með frábær tilboð að venju og að þessu sinni erum við með klikkað kombó – spæld egg og dry aged hamborgara, 48 stk. í kassanum. Allskonar frosið grænmeti og fleira, mælum með að kíkja á tilboðin! Sjá nánar hér.
NÝTT – Brauðteningar frá Croustisalad
Vorum að fá í hús hrikalega góða brauðteninga frá Croustisalad. Venjulega hreina brauðteninga, tenginga með jurtabragði og svo með hvítlauksbragði. Hver öðrum betri! Sjá nánar hér.
Uppskrift af „Mushroom cream sauce“
Debic sendi frá sér á dögunum góðar uppskriftir af sósum og hér er ein þeirra.
Kremuð sveppasósa
200 ml Debic Debic Culinaire Original
1000 ml kálfasoð
20 g smjör
200 g sveppir
150 ml Madeira vín
2 g Timian
2 g salt
1 g svartur pipar
Hægt er að skoða frábæran sósu bækling frá Debic hér fyrir neðan og sjá leiðbeiningar fyrir þessa sósu og uppskriftir af fleiri sósum. Sjá nánar hér.
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni7 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles








