Markaðurinn
Marstilboð Ekrunnar
Nýr mánuður – ný tilboð!
Við erum með frábær tilboð að venju og að þessu sinni erum við með klikkað kombó – spæld egg og dry aged hamborgara, 48 stk. í kassanum. Allskonar frosið grænmeti og fleira, mælum með að kíkja á tilboðin! Sjá nánar hér.
NÝTT – Brauðteningar frá Croustisalad
Vorum að fá í hús hrikalega góða brauðteninga frá Croustisalad. Venjulega hreina brauðteninga, tenginga með jurtabragði og svo með hvítlauksbragði. Hver öðrum betri! Sjá nánar hér.
Uppskrift af „Mushroom cream sauce“
Debic sendi frá sér á dögunum góðar uppskriftir af sósum og hér er ein þeirra.
Kremuð sveppasósa
200 ml Debic Debic Culinaire Original
1000 ml kálfasoð
20 g smjör
200 g sveppir
150 ml Madeira vín
2 g Timian
2 g salt
1 g svartur pipar
Hægt er að skoða frábæran sósu bækling frá Debic hér fyrir neðan og sjá leiðbeiningar fyrir þessa sósu og uppskriftir af fleiri sósum. Sjá nánar hér.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Frétt5 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel20 klukkustundir síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó