Uncategorized @is
Marsfundur KM. Norðurland – Snapchat veitingageirans slæst í för með meisturunum
Marsfundur KM. Norðurland fer fram þriðjudaginn 8. mars kl 18 í Verkmenntaskólanum á Akureyri á Matvælasviði. Inga Lóa Birgisdóttir gestur kvöldsins heldur örnámskeið um reginmun á grænmetis- hrá- og veganfæði og ræðir um umhverfisvæna og vistvæna ræktun matvæla.
Dagskrá fundarins er: aðalfundur, árshátíð, forsetakostningar, önnur mál og happdrætti.
Er þetta boðsfundur og eru nemar sérstaklega velkomnir á fundinn.
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó.
Hægt verður að fylgjast með námskeiðinu ofl. á snapchat-i veitingageirans: veitingageirinn
Kveðja Stjórnin

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Stavanger Vinfest 25 ára – „Það rignir Michelin-stjörnum hér!“ segir Sigurður Rúnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
-
Keppni5 dagar síðan
Food & Fun 2025: Framúrskarandi matreiðslumenn heiðraðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu straumar í matvælaiðnaði: Próteinríkt kaffi, ranch-sósuæði og Pacific Glaze sósa frá Wingstop
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áhrifavaldar gegna lykilhlutverki í aukinni neyslu ávaxta og grænmetis
-
Food & fun2 dagar síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Frétt2 dagar síðan
Starbucks dæmt til að greiða gríðarlegar bætur eftir brunaslys – greiðir 50 milljónir dala í bætur
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kjarnafæði-Norðlenska hlýtur viðurkenningu fyrir framúrskarandi starf