Uncategorized @is
Marsfundur KM. Norðurland – Snapchat veitingageirans slæst í för með meisturunum
Marsfundur KM. Norðurland fer fram þriðjudaginn 8. mars kl 18 í Verkmenntaskólanum á Akureyri á Matvælasviði. Inga Lóa Birgisdóttir gestur kvöldsins heldur örnámskeið um reginmun á grænmetis- hrá- og veganfæði og ræðir um umhverfisvæna og vistvæna ræktun matvæla.
Dagskrá fundarins er: aðalfundur, árshátíð, forsetakostningar, önnur mál og happdrætti.
Er þetta boðsfundur og eru nemar sérstaklega velkomnir á fundinn.
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó.
Hægt verður að fylgjast með námskeiðinu ofl. á snapchat-i veitingageirans: veitingageirinn
Kveðja Stjórnin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati