Uppskriftir
Marengs með rjóma og jarðaberjum
8 stk eggjahvítur
1/4 stk salt
400 gr sykur
3 stk edik
500 ml þeyttur rjómi
Fersk jarðaber
1 – Eggjahvítur eru stífþeyttar ásamt salti.
2 – Sykur settur útí smátt og smátt. Edikið er sett síðast.
3 – Hellið deginu í smurt og hveitistráð eldfast form, ýtið svolítið upp í miðjunni.
4 – Bakið við 150 gráðu hita í 30 mínútur og svo við 175 gráður í 35 mínútur.
5 – Látið kólna og smyrjið með rjóma (framreiðið í forminu).
6 – Skreytið með jarðaberjum eða jarðaberjum og kiwi.
Höfundur: Auðunn Sólberg Valsson matreiðslumeistari
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið7 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn7 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






