Vertu memm

Uppskriftir

Marengs með rjóma og jarðaberjum

Birting:

þann

Jarðaber

8 stk eggjahvítur
1/4 stk salt
400 gr sykur
3 stk edik
500 ml þeyttur rjómi
Fersk jarðaber

1 – Eggjahvítur eru stífþeyttar ásamt salti.
2 – Sykur settur útí smátt og smátt. Edikið er sett síðast.
3 – Hellið deginu í smurt og hveitistráð eldfast form, ýtið svolítið upp í miðjunni.
4 – Bakið við 150 gráðu hita í 30 mínútur og svo við 175 gráður í 35 mínútur.
5 – Látið kólna og smyrjið með rjóma (framreiðið í forminu).
6 – Skreytið með jarðaberjum eða jarðaberjum og kiwi.

Höfundur: Auðunn Sólberg Valsson matreiðslumeistari

Mynd: úr safni

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið