Viðtöl, örfréttir & frumraun
Maraþonhlauparar fengu Michelin mat á stoppistöð
Í Færeyjum var haldið maraþon nú á dögunum, sem er svo sem ekki frásögu færandi fyrir utan þær sakir að á einni stoppistöð sem að maraþonhlauparar nota til að grípa með sér drykki beið eftir þeim matur frá Michelin veitingastaðnum Koks.
Ekki er vitað að þetta hefur verið gert áður og er þetta því í fyrsta sinn sem slíkt er gert.
Á stoppistöðinni bauð Koks upp á næpu með reyktu þorskmauki, ferskum kryddjurtum og drykki.
Veitingastaðurinn Koks er staðsettur í Kirkjubæ við Hestfjörð, skammt frá Þórshöfn. Yfirkokkur Koks er Poul Andrias Ziska. Til gamans getið þá hafa nokkrir íslenskir fagmenn í veitingabransanum starfað á Koks sem stagé.
Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin