Viðtöl, örfréttir & frumraun
Maraþonhlauparar fengu Michelin mat á stoppistöð
Í Færeyjum var haldið maraþon nú á dögunum, sem er svo sem ekki frásögu færandi fyrir utan þær sakir að á einni stoppistöð sem að maraþonhlauparar nota til að grípa með sér drykki beið eftir þeim matur frá Michelin veitingastaðnum Koks.
Ekki er vitað að þetta hefur verið gert áður og er þetta því í fyrsta sinn sem slíkt er gert.
- Mynd frá Jack Atkinson (@knowjack) / facebook: Útilív Adventure Festival Faroe Islands
- Mynd frá Jack Atkinson (@knowjack) / facebook: Útilív Adventure Festival Faroe Islands
- Mynd frá Jack Atkinson (@knowjack) / facebook: Útilív Adventure Festival Faroe Islands
- Mynd frá Jack Atkinson (@knowjack) / facebook: Útilív Adventure Festival Faroe Islands
Á stoppistöðinni bauð Koks upp á næpu með reyktu þorskmauki, ferskum kryddjurtum og drykki.
Veitingastaðurinn Koks er staðsettur í Kirkjubæ við Hestfjörð, skammt frá Þórshöfn. Yfirkokkur Koks er Poul Andrias Ziska. Til gamans getið þá hafa nokkrir íslenskir fagmenn í veitingabransanum starfað á Koks sem stagé.
Vídeó
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt5 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn4 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn3 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni5 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Uppskriftir3 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Markaðurinn2 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús












