Viðtöl, örfréttir & frumraun
Maraþonhlauparar fengu Michelin mat á stoppistöð
Í Færeyjum var haldið maraþon nú á dögunum, sem er svo sem ekki frásögu færandi fyrir utan þær sakir að á einni stoppistöð sem að maraþonhlauparar nota til að grípa með sér drykki beið eftir þeim matur frá Michelin veitingastaðnum Koks.
Ekki er vitað að þetta hefur verið gert áður og er þetta því í fyrsta sinn sem slíkt er gert.
- Mynd frá Jack Atkinson (@knowjack) / facebook: Útilív Adventure Festival Faroe Islands
- Mynd frá Jack Atkinson (@knowjack) / facebook: Útilív Adventure Festival Faroe Islands
- Mynd frá Jack Atkinson (@knowjack) / facebook: Útilív Adventure Festival Faroe Islands
- Mynd frá Jack Atkinson (@knowjack) / facebook: Útilív Adventure Festival Faroe Islands
Á stoppistöðinni bauð Koks upp á næpu með reyktu þorskmauki, ferskum kryddjurtum og drykki.
Veitingastaðurinn Koks er staðsettur í Kirkjubæ við Hestfjörð, skammt frá Þórshöfn. Yfirkokkur Koks er Poul Andrias Ziska. Til gamans getið þá hafa nokkrir íslenskir fagmenn í veitingabransanum starfað á Koks sem stagé.
Vídeó

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni4 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni5 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?