Viðtöl, örfréttir & frumraun
Maraþonhlauparar fengu Michelin mat á stoppistöð
Í Færeyjum var haldið maraþon nú á dögunum, sem er svo sem ekki frásögu færandi fyrir utan þær sakir að á einni stoppistöð sem að maraþonhlauparar nota til að grípa með sér drykki beið eftir þeim matur frá Michelin veitingastaðnum Koks.
Ekki er vitað að þetta hefur verið gert áður og er þetta því í fyrsta sinn sem slíkt er gert.
Á stoppistöðinni bauð Koks upp á næpu með reyktu þorskmauki, ferskum kryddjurtum og drykki.
Veitingastaðurinn Koks er staðsettur í Kirkjubæ við Hestfjörð, skammt frá Þórshöfn. Yfirkokkur Koks er Poul Andrias Ziska. Til gamans getið þá hafa nokkrir íslenskir fagmenn í veitingabransanum starfað á Koks sem stagé.
Vídeó
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt5 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jól á Ekrunni
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona