Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Maraþonhlauparar fengu Michelin mat á stoppistöð

Birting:

þann

Michelin veitingastaðurinn Koks við Hestfjörð, skammt frá Þórshöfn í Færeyjum

Mynd frá Jack Atkinson (@knowjack) / facebook: Útilív Adventure Festival Faroe Islands

Í Færeyjum var haldið maraþon nú á dögunum, sem er svo sem ekki frásögu færandi fyrir utan þær sakir að á einni stoppistöð sem að maraþonhlauparar nota til að grípa með sér drykki beið eftir þeim matur frá Michelin veitingastaðnum Koks.

Ekki er vitað að þetta hefur verið gert áður og er þetta því í fyrsta sinn sem slíkt er gert.

Michelin veitingastaðurinn Koks við Hestfjörð, skammt frá Þórshöfn í Færeyjum

Mynd frá Jack Atkinson (@knowjack) / facebook: Útilív Adventure Festival Faroe Islands

Á stoppistöðinni bauð Koks upp á næpu með reyktu þorskmauki, ferskum kryddjurtum og drykki.

Veitingastaðurinn Koks er staðsettur í Kirkjubæ við Hestfjörð, skammt frá Þórshöfn. Yfirkokkur Koks er Poul Andrias Ziska. Til gamans getið þá hafa nokkrir íslenskir fagmenn í veitingabransanum starfað á Koks sem stagé.

Michelin veitingastaðurinn Koks við Hestfjörð, skammt frá Þórshöfn í Færeyjum

Poul Andrias Ziska er yfirkokkur Koks.
Mynd: facebook / Koks.

Vídeó

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið