Nemendur & nemakeppni
Mamma og pabbi skrifuðu upp á námssamning í framreiðslu fyrir soninn
Nú á dögunum skrifaði Guðjón Baldur Baldursson upp á námssamning í framreiðslu, sem er svo sem ekki í frásögu færandi nema fyrir þær sakir að móðirin Ólöf Kr. Guðjónsdóttir framreiðslumeistari á Hilton skrifaði undir sem meistari og faðirinn Baldur Sæmundsson framreiðslumeistari og áfangastjóri skrifaði undir fyrir hönd Hótel og matvælaskólans í MK þar sem Guðjón mun leggja stund á skólanámið í framreiðslu.
Mynd: úr einkasafni / Baldur Sæmundsson
-
Frétt21 klukkustund síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Keppni5 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum