Nemendur & nemakeppni
Mamma og pabbi skrifuðu upp á námssamning í framreiðslu fyrir soninn
Nú á dögunum skrifaði Guðjón Baldur Baldursson upp á námssamning í framreiðslu, sem er svo sem ekki í frásögu færandi nema fyrir þær sakir að móðirin Ólöf Kr. Guðjónsdóttir framreiðslumeistari á Hilton skrifaði undir sem meistari og faðirinn Baldur Sæmundsson framreiðslumeistari og áfangastjóri skrifaði undir fyrir hönd Hótel og matvælaskólans í MK þar sem Guðjón mun leggja stund á skólanámið í framreiðslu.
Mynd: úr einkasafni / Baldur Sæmundsson
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana