Viðtöl, örfréttir & frumraun
Majó fær góðar viðtökur á Siglufirði
Sushi PopUp staðurinn Majó er á Siglufirði um þessar mundir og hafa Siglfirðingar tekið vel á móti Majó.
Majó fékk tækifæri til að vera með PopUp á Siglufirði þar sem þau tóku yfir Fiskbúð Fjallabyggðar dagana 5. og 6. ágúst. Fiskbúðin er lokuð tímabundið þar sem Hákon Sæmundsson matreiðslumaður og eigandi fiskbúðarinnar skellti sér á sjóinn sem kokkur á togaranum Sólberg ÓF.
„Við getum ekki tekið við fleiri sushi pöntunum á Siglufirði fyrir daginn í dag. Við þökkum kærlega fyrir viðtökurnar og hlökkum til að afhenda það sem búið er að panta hjá okkur.“
Segir í facebook færslu hjá Majó.
Alltaf gaman þegar gengur vel í veitingageiranum.
Matseðillinn á Siglufirði
Myndir: facebook / Majó
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum
-
Frétt5 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa