Viðtöl, örfréttir & frumraun
Majó fær góðar viðtökur á Siglufirði
Sushi PopUp staðurinn Majó er á Siglufirði um þessar mundir og hafa Siglfirðingar tekið vel á móti Majó.
Majó fékk tækifæri til að vera með PopUp á Siglufirði þar sem þau tóku yfir Fiskbúð Fjallabyggðar dagana 5. og 6. ágúst. Fiskbúðin er lokuð tímabundið þar sem Hákon Sæmundsson matreiðslumaður og eigandi fiskbúðarinnar skellti sér á sjóinn sem kokkur á togaranum Sólberg ÓF.
„Við getum ekki tekið við fleiri sushi pöntunum á Siglufirði fyrir daginn í dag. Við þökkum kærlega fyrir viðtökurnar og hlökkum til að afhenda það sem búið er að panta hjá okkur.“
Segir í facebook færslu hjá Majó.
Alltaf gaman þegar gengur vel í veitingageiranum.
Matseðillinn á Siglufirði
Myndir: facebook / Majó

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt4 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum