Viðtöl, örfréttir & frumraun
Majó fær góðar viðtökur á Siglufirði
Sushi PopUp staðurinn Majó er á Siglufirði um þessar mundir og hafa Siglfirðingar tekið vel á móti Majó.
Majó fékk tækifæri til að vera með PopUp á Siglufirði þar sem þau tóku yfir Fiskbúð Fjallabyggðar dagana 5. og 6. ágúst. Fiskbúðin er lokuð tímabundið þar sem Hákon Sæmundsson matreiðslumaður og eigandi fiskbúðarinnar skellti sér á sjóinn sem kokkur á togaranum Sólberg ÓF.
„Við getum ekki tekið við fleiri sushi pöntunum á Siglufirði fyrir daginn í dag. Við þökkum kærlega fyrir viðtökurnar og hlökkum til að afhenda það sem búið er að panta hjá okkur.“
Segir í facebook færslu hjá Majó.
Alltaf gaman þegar gengur vel í veitingageiranum.
Matseðillinn á Siglufirði
Myndir: facebook / Majó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn








