Markaðurinn
Madsa er ný heildsala með ástríðu, fagþekkingu, og góða þjónustu að leiðarljósi
Hvernig við hjá Madsa hugsum öðruvísi um viðskiptavini okkar er uppsprettan að góðum viðskiptum… og skemmtilegum. Í ljósi reynslu og menntunar okkar þá eigum við auðvelt með að setja okkur í spor viðskiptavina okkar og skilja verkefni og áskoranir sem þeir glíma við í sínum daglegu störfum.
Madsa sérhæfir sig ekki bara í innflutningi og sölu á matvælum til stórfyrirtækja, veitingastaða, hótela og gististaða eða innflutningi á vörum til matvælaiðnaðar. Madsa er þekkingarfyrirtæki með frábært tengslanet; sem vill aðstoða þig við vöruþróun og að komast í samband við réttu sérfræðingana á breiðu sviði.
Hjá Madsa starfa ástríðufullir og reyndir fagmenn úr öllum deildum veitingageirans sem kappkosta að veita framúrskarandi þjónustu og miðla af þekkingu sinni í þágu viðskiptavina sinna.
Madsa er nýtt orð yfir skilvirkari þjónustu.
Hafðu samband strax í dag… eða í kvöld!
Madsa ehf
Vatnagörðum 22
104 Reykjavík
Sími 517-2727
[email protected]
www.madsa.is
www.facebook.com/Madsaehf

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum