Markaðurinn
Madsa er ný heildsala með ástríðu, fagþekkingu, og góða þjónustu að leiðarljósi
Hvernig við hjá Madsa hugsum öðruvísi um viðskiptavini okkar er uppsprettan að góðum viðskiptum… og skemmtilegum. Í ljósi reynslu og menntunar okkar þá eigum við auðvelt með að setja okkur í spor viðskiptavina okkar og skilja verkefni og áskoranir sem þeir glíma við í sínum daglegu störfum.
Madsa sérhæfir sig ekki bara í innflutningi og sölu á matvælum til stórfyrirtækja, veitingastaða, hótela og gististaða eða innflutningi á vörum til matvælaiðnaðar. Madsa er þekkingarfyrirtæki með frábært tengslanet; sem vill aðstoða þig við vöruþróun og að komast í samband við réttu sérfræðingana á breiðu sviði.
Hjá Madsa starfa ástríðufullir og reyndir fagmenn úr öllum deildum veitingageirans sem kappkosta að veita framúrskarandi þjónustu og miðla af þekkingu sinni í þágu viðskiptavina sinna.
Madsa er nýtt orð yfir skilvirkari þjónustu.
Hafðu samband strax í dag… eða í kvöld!
Madsa ehf
Vatnagörðum 22
104 Reykjavík
Sími 517-2727
[email protected]
www.madsa.is
www.facebook.com/Madsaehf
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Uppskriftir3 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDonald Trump hótar 200 prósenta tollum á frönsk vín og kampavín eftir að Frakkar draga lappirnar
-
Frétt3 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi






