Viðtöl, örfréttir & frumraun
Lúxus sælgætisvörur og alvöru jóladrumbar – Þú þarft að prófa þessa eftirrétti
Franska kökuverslunin Sweet Aurora opnaði nú í sumar, 14. júlí, og hefur gengið mjög vel og eiginlega framar vonum, sagði Aurore Pélier Cady í samtali við veitingageirinn.is.
Aurore gerði fyrst leigusamning í þrjá mánuði og vonaðist til að reksturinn muni ganga það vel að hún gæti gert langtímaleigusamning, sem hún náði og gengur allt mjög vel í þessari krúttlegri frönsku kökuverslun sem staðsett er í kjallarahúsnæði við Bergstaðastræti 14 í Reykjavík.
Sweet Aurora býður upp á sannkallaðar lúxus sælgætisvörur og nú fá jólavörurnar að njóta sín.
Eftirfarandi eru þrír helstu jóladrumbarnir sem í boði eru:
- White forest: Our signature Christmas log. Composed of a 72% chocolate mousse, an icelandic spruce ganache, brownie and caramelised pined nuts.
- Noisette: Composed of hazelnut bavaroise mousse, lemon curd, poppy sponge cake, lemon glaze and poppy meringues.
- Mandarine: Cake composed of homemade candied chesnut mousse, mandarin ganache, chesnut sponge cake, mandarin jam. Gluten free.
Verslað á netinu
Þessar lúxus sælgætisvörur er hægt að versla í netverslun Sweet Aurora með því að smella hér ásamt öðru góðgæti.
„Business has been good and we have been extending the selection of pastries, going higher in taste quality and visual.
My pastry chef Manon has joined me a few months ago to prepare those beautiful cakes and we are very excited about the holiday season, which is the most interesting ones for pastry shop.
All the xmas special treats, traditional from Iceland and France are available all December and January.“
Sagði Aurore Pélier Cady, aðspurð um hvernig rekstur fyrirtækis hefur gengið og jólavertíðina.
Meðfylgjandi myndir eru frá @kevinpages og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hans.

-
Frétt2 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Keppni5 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Frétt3 dagar síðan
Ólöglegt litarefni fannst í paprikukryddi – Neytendur varaðir við