Smári Valtýr Sæbjörnsson
Loksins einn af þremur bestu flugvallarbörum heims
Loksins Bar á Keflavíkurflugvelli er einn af þremur bestu flugvallarbörum heims að mati FAB Awards dómnefndar, en barinn var tilnefndur nú í sumar einn af bestu flugstöðvarbörum heims, að því er fram kemur á turisti.is. Verðlaunahátíðin var haldin í Genf og var það The Windmill á Stansted flugvöllurinn sem fékk flest atkvæði en sá íslenski varð í öðru til þriðja sæti ásamt barnum á Birmingham flugvelli.
Mynd: facebook / Loksins Bar

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt1 dagur síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu