Smári Valtýr Sæbjörnsson
Loksins einn af þremur bestu flugvallarbörum heims
Loksins Bar á Keflavíkurflugvelli er einn af þremur bestu flugvallarbörum heims að mati FAB Awards dómnefndar, en barinn var tilnefndur nú í sumar einn af bestu flugstöðvarbörum heims, að því er fram kemur á turisti.is. Verðlaunahátíðin var haldin í Genf og var það The Windmill á Stansted flugvöllurinn sem fékk flest atkvæði en sá íslenski varð í öðru til þriðja sæti ásamt barnum á Birmingham flugvelli.
Mynd: facebook / Loksins Bar
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Vín, drykkir og keppni9 klukkustundir síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu