Uppskriftir
Ljúffengur og frískandi kokteill – Cherry Tequila Smash
Sérstaklega ljúffengur og frískandi kokteill úr ferskum kirsuberjum og tekíla. Þessi er er klárlega kominn ofarlega á uppáhaldslistann!
Cherry tequila smash:
Kirsuber, 5 stk
Tequila silver, 2,5 cl
Grenadine síróp, 1,5 cl
Angustora bitter, 3-4 döss
Sódavatn
Fjarlægið stilkinn og steininn úr kirsuberjunum, setjið í kokteilhristara og stappið berin vel.
Bætið tequila, bitterum og sírópi út í hristarann ásamt klaka og blandið vel saman.
Hellið í kælt viskíglas fyllt af muldum klökum. Toppið með sódavatni og skreytið með kirsuberi.
Mynd og höfundur: Snorri Guðmundsson | Matur & Myndir

-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago