Uppskriftir
Ljúffengur og frískandi kokteill – Cherry Tequila Smash
Sérstaklega ljúffengur og frískandi kokteill úr ferskum kirsuberjum og tekíla. Þessi er er klárlega kominn ofarlega á uppáhaldslistann!
Cherry tequila smash:
Kirsuber, 5 stk
Tequila silver, 2,5 cl
Grenadine síróp, 1,5 cl
Angustora bitter, 3-4 döss
Sódavatn
Fjarlægið stilkinn og steininn úr kirsuberjunum, setjið í kokteilhristara og stappið berin vel.
Bætið tequila, bitterum og sírópi út í hristarann ásamt klaka og blandið vel saman.
Hellið í kælt viskíglas fyllt af muldum klökum. Toppið með sódavatni og skreytið með kirsuberi.
Mynd og höfundur: Snorri Guðmundsson | Matur & Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Nemendur & nemakeppni18 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin