Vertu memm

Uppskriftir

Ljúffengur og frískandi kokteill – Cherry Tequila Smash

Birting:

þann

Cherry Tequila Smash

Cherry Tequila Smash

Sérstaklega ljúffengur og frískandi kokteill úr ferskum kirsuberjum og tekíla. Þessi er er klárlega kominn ofarlega á uppáhaldslistann!

Cherry tequila smash:
Kirsuber, 5 stk
Tequila silver, 2,5 cl
Grenadine síróp, 1,5 cl
Angustora bitter, 3-4 döss
Sódavatn

Fjarlægið stilkinn og steininn úr kirsuberjunum, setjið í kokteilhristara og stappið berin vel.

Bætið tequila, bitterum og sírópi út í hristarann ásamt klaka og blandið vel saman.

Hellið í kælt viskíglas fyllt af muldum klökum. Toppið með sódavatni og skreytið með kirsuberi.

Mynd og höfundur: Snorri Guðmundsson | Matur & Myndir

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið