Markaðurinn
Ljúffengar muffins eru vara vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Vara vikunnar að þessu sinni eru einstaklega ljúffengar muffins frá Dancake. Þrjár bragðtegundir eru í boði, súkkulaði ganache, saltkaramellu og bláberja & osta, og eru þær hver annarri betri!
Það er góð tilfinning að eiga himneskar muffins í frystinum sem hægt er að grípa í við hin ýmsu tilefni. Við ráðleggjum þér að láta þetta tilboð ekki framhjá þér fara! Þessa vikuna fást þær með 50% afslætti.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150 eða á sala@asbjorn.is fyrir frekari upplýsingar. Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt1 dagur síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið