Nemendur & nemakeppni
Listakonan AnaÏs kom í heimsókn í Hótel-, og matvælaskólann
Nemendur í öðrum bekk í matreiðslu fengu listakonuna AnaÏs í heimsókn nú á dögunum, en hún var stödd á Íslandi á vegum franska sendiráðsins.
Anaïs er sérleg áhugakona um hverskonar gerjun og vinnur hún með gerjun í listsköpun sinni í formi skúlptúra og ljósmynda.
Ostagerð var megin viðfangsefnið í þessari heimsókn. Hún fjallaði um gerlana kefir, matsoni og filmjölk. Hún leiddi nemendur í gegnum ferlið á gerjun á mjólk og síun svo úr verði ostur og fengu nemendur og kennarar að bragða á osti sem Anais hafði gert 3 dögum áður.
Þetta vakti mikinn áhuga og fengu allir nemendur ostagerla til að gera sína eigin osta í framtíðinni.
Myndir: mk.is

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt4 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Dublin meets Reykjavík: Ertu tilbúinn í bragðsprengju?