Nemendur & nemakeppni
Listakonan AnaÏs kom í heimsókn í Hótel-, og matvælaskólann
Nemendur í öðrum bekk í matreiðslu fengu listakonuna AnaÏs í heimsókn nú á dögunum, en hún var stödd á Íslandi á vegum franska sendiráðsins.
Anaïs er sérleg áhugakona um hverskonar gerjun og vinnur hún með gerjun í listsköpun sinni í formi skúlptúra og ljósmynda.
Ostagerð var megin viðfangsefnið í þessari heimsókn. Hún fjallaði um gerlana kefir, matsoni og filmjölk. Hún leiddi nemendur í gegnum ferlið á gerjun á mjólk og síun svo úr verði ostur og fengu nemendur og kennarar að bragða á osti sem Anais hafði gert 3 dögum áður.
Þetta vakti mikinn áhuga og fengu allir nemendur ostagerla til að gera sína eigin osta í framtíðinni.
Myndir: mk.is
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám







