Uppskriftir
Linsubaunir með beikon – Lentils du Puy
Fyrir 4.
Hráefni:
150gr. Linsur.
2 stk. Gulrætur.
1 stk. Blaðlaukur.
1 stk. Shallott.
1 msk. Ólífuolía.
50gr. beikon
Timian.
Aðferð:
1. Skolið linsurnar vel.
2. Svissið linsurnar rólega í ólífuolíunni ásamt timiani.
3. Bætið útí ½ shallott, ½ blaðlauk og 1 gulrót ásamt vatni og sjóðið rólega í 15 mín.
4. Látið linsurnar hvíla í 5 mín.
5. Svissið restina af grænmetinu og beikonið vel og bætið linsunum saman við.
6. Smakkið til með rjóma eða vinaigrette

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt21 klukkustund síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
POP-UP helgi á Eyju – Andreas töfrar fram 5 rétta seðil!