Uppskriftir
Linsubauna súpa með Kóngasveppum
Innihald
500 gr grænar linsubaunir
1 l rjómi
1 gulrót
1 laukur
150 gr beikon
1 kryddvöndur (garðablóðberg, rósmarin og lárviðarlauf)
200 gr kóngasveppir
100 brauðteningar
50 gr smjör
salt og pipar
Aðferð:
Sjóðið baunirnar með grænmetinu, beikoninu. Vinnið saman í matvinnsluvél og sigtið. Smjörsteikið sveppina og blandið rjómanum við og kryddið til.
Framreiðið með brauðteningum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin