Uppskriftir
Linsubauna súpa með Kóngasveppum
Innihald
500 gr grænar linsubaunir
1 l rjómi
1 gulrót
1 laukur
150 gr beikon
1 kryddvöndur (garðablóðberg, rósmarin og lárviðarlauf)
200 gr kóngasveppir
100 brauðteningar
50 gr smjör
salt og pipar
Aðferð:
Sjóðið baunirnar með grænmetinu, beikoninu. Vinnið saman í matvinnsluvél og sigtið. Smjörsteikið sveppina og blandið rjómanum við og kryddið til.
Framreiðið með brauðteningum
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni4 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni3 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Jólabollukeppni Barþjónaklúbbs Íslands á Gauknum til styrktar Píeta Samtökunum