Uppskriftir
Linsubauna súpa með Kóngasveppum
Innihald
500 gr grænar linsubaunir
1 l rjómi
1 gulrót
1 laukur
150 gr beikon
1 kryddvöndur (garðablóðberg, rósmarin og lárviðarlauf)
200 gr kóngasveppir
100 brauðteningar
50 gr smjör
salt og pipar
Aðferð:
Sjóðið baunirnar með grænmetinu, beikoninu. Vinnið saman í matvinnsluvél og sigtið. Smjörsteikið sveppina og blandið rjómanum við og kryddið til.
Framreiðið með brauðteningum
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt22 klukkustundir síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan