Smári Valtýr Sæbjörnsson
Líbanskir dagar á Fjalakettinum hefjast á morgun
Á Fjalakettinum á Hótel Reykjavík Centrum verða frá 20. mars til 30. mars, líbanskir dagar. Boðið verður upp á spennandi nýjan matseðil, „Taste of Lebanon“ þar sem boðið er upp á borð af því besta úr líbanskri matargerð.
Eitt af einkennum líbanskrar matargerðar eru smáréttir en líbönsk matargerð er fjölbreytt blanda af austurlenskri og vestrænni matarhefð.
Meðfylgjandi myndir eru brot af því besta úr líbanskri matargerð sem verður í boði á Fjalakettinum.
Nánari upplýsingar hér.
Smellið hér til að skoða matseðilinn.
Myndir: aðsendar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Keppni5 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum