Smári Valtýr Sæbjörnsson
Líbanskir dagar á Fjalakettinum hefjast á morgun
Á Fjalakettinum á Hótel Reykjavík Centrum verða frá 20. mars til 30. mars, líbanskir dagar. Boðið verður upp á spennandi nýjan matseðil, „Taste of Lebanon“ þar sem boðið er upp á borð af því besta úr líbanskri matargerð.
Eitt af einkennum líbanskrar matargerðar eru smáréttir en líbönsk matargerð er fjölbreytt blanda af austurlenskri og vestrænni matarhefð.
Meðfylgjandi myndir eru brot af því besta úr líbanskri matargerð sem verður í boði á Fjalakettinum.
Nánari upplýsingar hér.
Smellið hér til að skoða matseðilinn.
Myndir: aðsendar

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora