Smári Valtýr Sæbjörnsson
Líbanskir dagar á Fjalakettinum hefjast á morgun
Á Fjalakettinum á Hótel Reykjavík Centrum verða frá 20. mars til 30. mars, líbanskir dagar. Boðið verður upp á spennandi nýjan matseðil, „Taste of Lebanon“ þar sem boðið er upp á borð af því besta úr líbanskri matargerð.
Eitt af einkennum líbanskrar matargerðar eru smáréttir en líbönsk matargerð er fjölbreytt blanda af austurlenskri og vestrænni matarhefð.
Meðfylgjandi myndir eru brot af því besta úr líbanskri matargerð sem verður í boði á Fjalakettinum.
Nánari upplýsingar hér.
Smellið hér til að skoða matseðilinn.
Myndir: aðsendar
![]()
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni1 dagur síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins










