Markaðurinn
LGG+ fæst nú í fernu
Vegna mikillar eftirspurnar höfum við nú ákveðið að bjóða upp á LGG+ með jarðarberjabragði í fernu. Fernurnar eru umhverfisvænn og hagkvæmur kostur og verða í boði samhliða flöskunum en hver ferna inniheldur 455 ml eða 7 dagskammta.
Í einum skammti eru yfir 1 milljarður af LGG mjólkursýrugerlum auk a- og b-gerla, heilsutrefja og annarra heilnæmra gerla í fitulausri mjólk.
Samsetning LGG+ er með þeim hætti að samverkandi heildaráhrif gerla og náttúrulegra efna gefa hámarks árangur sé þess neytt reglubundið og getur dagleg neysla bætt meltinguna og komið jafnvægi á hana, styrkt ónæmiskerfið og veitt mikið mótstöðuafl gegn kvefi og flensu.
LGG+ hentar fólki á öllum aldri, börnum jafnt sem fullorðnum og með litlum dagskammt af LGG+ styrkjum við mótstöðuafl líkamans og örvum vöxt heilnæmra gerla í meltingarveginum.
Nánar inn á www.ms.is/vorumerki/lgg
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit