Markaðurinn
LGG+ fæst nú í fernu
Vegna mikillar eftirspurnar höfum við nú ákveðið að bjóða upp á LGG+ með jarðarberjabragði í fernu. Fernurnar eru umhverfisvænn og hagkvæmur kostur og verða í boði samhliða flöskunum en hver ferna inniheldur 455 ml eða 7 dagskammta.
Í einum skammti eru yfir 1 milljarður af LGG mjólkursýrugerlum auk a- og b-gerla, heilsutrefja og annarra heilnæmra gerla í fitulausri mjólk.
Samsetning LGG+ er með þeim hætti að samverkandi heildaráhrif gerla og náttúrulegra efna gefa hámarks árangur sé þess neytt reglubundið og getur dagleg neysla bætt meltinguna og komið jafnvægi á hana, styrkt ónæmiskerfið og veitt mikið mótstöðuafl gegn kvefi og flensu.
LGG+ hentar fólki á öllum aldri, börnum jafnt sem fullorðnum og með litlum dagskammt af LGG+ styrkjum við mótstöðuafl líkamans og örvum vöxt heilnæmra gerla í meltingarveginum.
Nánar inn á www.ms.is/vorumerki/lgg
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta7 klukkustundir síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði