Viðtöl, örfréttir & frumraun
Leynistaðurinn Uppi fer vel af stað
„Hvar er hægt að finna frið, en vera þó í kringum fólk? Best er að gera það á barborðinu á Uppi, leynistaðnum á hæðinni fyrir ofan Fiskmarkaðinn“.
Svona hefst skemmtileg umfjöllun í Morgunblaðinu um vínbarinn Uppi. Staðurinn opnaði í desember s.l. og hefur verið mjög gott að gera. Uppi býður upp á fjölbreytt úrval af kokteilum, bjór og óáfengum drykkjum ásamt sjaldgæfu úrvali af víni sem eigendur hafa safnað að sér í langan tíma.
Uppi veitir fólki einstaka matar og vín upplifun sem eykur þekkingu og leiðir fólk í aðrar, nýjar og óþekktar áttir í mat og drykk.
Umfjöllunina er hægt að lesa í heild sinni hér að neðan:

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum