Frétt
Lést eftir að hafa borðað sveppi á Michelin veitingastað
Michelin stjörnu veitingastaður á Spáni hefur verið lokaður á meðan að stjórnvöld rannsaka dauða konu sem talið hafa innbyrt eitur á veitingastaðnum.
María Jesús Fernández Calvo, 46 ára, pantaði sér rétt á matseðlinum sem innihélt morchella sveppi á veitingastaðnum RiFF í bænum Valencia s.l. laugardag. Hugsanlegt er að sveppurinn hafi verið eitraður og ekki rétt eldaður.
Fernández bauð eiginmanni sínum á veitingastaðinn en hann átti afmæli þann dag og með þeim var 10 ára sonur þeirra. Hún dó á sunnudagsmorgni eftir mikil veikindi.
Ellefu aðrir viðskiptavinir sem borðuðu á Riff á laugardaginn, þar á meðal eiginmaður og sonur Fernandez Calvo, urðu mikið veikir í kjölfarið en eru á batavegi, samkvæmt heimildum telegraph.co.uk.
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni2 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni3 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni7 klukkustundir síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni4 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu