Vín, drykkir og keppni
Leonardo DiCaprio fjárfestir í Telmont
Bandaríski leikarinn og kvikmyndaframleiðandinn Leonardo DiCaprio fjárfesti nú á dögunum í Telmont kampavíns-fyrirtækinu sem er í eigu Rémy Cointreau.
Telmont kampavínshúsið var stofnað árið 1912 og er staðsett í Damery, nálægt Epernay í Frakklandi, en framleiðslan er nú stýrt af fjórðu kynslóð vínmeistarans Bertrand Lhôpital.
Margir hverjir spyrja hvers vegna Leonardo DiCaprio er að fjárfesta í kampavíni. Leonardo er mikill umhverfissinni og stór þáttur í hans ákvörðun var lífræni þátturinn við vínræktina, en kampavínshúsið Telmont hlaut t.a.m. sína fyrstu lífræna landbúnaðarvottun fyrir hluta víngarða sinna árið 2017.
„Telmont hefur lagt metnað sinn í að framleiða 100% lífrænt kampavín, sem tryggir algjörlega sjálfbæran framleiðslulífstíma á næstu árum. Frá því að vernda líffræðilegan fjölbreytileika á landi sínu, til þess að nota 100% endurnýjanlega raforku, sem gerir mig stoltan af því að taka þátt sem fjárfestir.“
Segir Leonardo DiCaprio í tilkynningu.
Telmont stefnir á að vera með 100% lífræna víngarða árið 2025.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt1 dagur síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi