Vín, drykkir og keppni
Leonardo DiCaprio fjárfestir í Telmont
Bandaríski leikarinn og kvikmyndaframleiðandinn Leonardo DiCaprio fjárfesti nú á dögunum í Telmont kampavíns-fyrirtækinu sem er í eigu Rémy Cointreau.
Telmont kampavínshúsið var stofnað árið 1912 og er staðsett í Damery, nálægt Epernay í Frakklandi, en framleiðslan er nú stýrt af fjórðu kynslóð vínmeistarans Bertrand Lhôpital.
Margir hverjir spyrja hvers vegna Leonardo DiCaprio er að fjárfesta í kampavíni. Leonardo er mikill umhverfissinni og stór þáttur í hans ákvörðun var lífræni þátturinn við vínræktina, en kampavínshúsið Telmont hlaut t.a.m. sína fyrstu lífræna landbúnaðarvottun fyrir hluta víngarða sinna árið 2017.
„Telmont hefur lagt metnað sinn í að framleiða 100% lífrænt kampavín, sem tryggir algjörlega sjálfbæran framleiðslulífstíma á næstu árum. Frá því að vernda líffræðilegan fjölbreytileika á landi sínu, til þess að nota 100% endurnýjanlega raforku, sem gerir mig stoltan af því að taka þátt sem fjárfestir.“
Segir Leonardo DiCaprio í tilkynningu.
Telmont stefnir á að vera með 100% lífræna víngarða árið 2025.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu







