Markaðurinn
Kynningarfundir kjarasamninga
Kynningarfundir vegna nýrra kjarasamninga Fagfélaganna (RSÍ, MATVÍS og VM) við Samtök atvinnulífsins verða haldnir á næstu dögum.
Fyrsti fundurinn verður haldinn á Grand hótel á morgun, þriðjudaginn 12. mars klukkan 12:00. Þessi fundur verður einnig aðgengilegur í gegn um fjarfund en félagsfólk getur nálgast hlekk á „mínum síðum“.
Glærukynning á nýjum kjarasamningi
Dagskrá kynningarfunda:
- Reykjavík – Grand hótel
Þriðjudagur 12. mars kl. 12:00 (Fjarfundur einnig í boði) - Akureyri – Hof
Miðvikudagur 13. mars kl. 12:00 - Sauðárkrókur – Ljósheimar
Fimmtudagur 14. mars. kl. 12:00 - Reykjanesbær – Park inn by Radisson
Föstudagur 15. mars kl. 12:00 - Selfoss – Sviðið í nýja miðbænum
Föstudagur 15. mars kl. 12:00 - Reyðarfjörður og Neskaupstaður – (Fundarstaðir auglýstir síðar)
Mánudagur – 18. mars kl. 12:00 - Egilsstaðir – (Fundarstaður auglýstur síðar)
Mánudagur – 18. mars kl. 17:00
Athugið að boðið verður upp á málsverð á öllum fundunum.
Atkvæðagreiðsla hefst
Atkvæðagreiðsla um samningana hefst á morgun, þriðjudaginn 12. mars klukkan 12:30. Hún stendur yfir í rúma viku, eða til þriðjudagsins 19. mars klukkan 14:00. Kosið er á „mínum síðum“.
Atkvæðagreiðslan hefst þriðjudaginn 12. mars kl. 12:30 – Kjósið hér.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Alvotech kokkarnir buðu upp á hrollvekjandi kræsingar – Uppskrift: Rauð flauelskaka með rjómaostakremi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni3 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni4 dagar síðan
Þessi keppa í Puratos-kökukeppninni á Stóreldhússýningunni á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni