Markaðurinn
Kynningarfundir kjarasamninga
Kynningarfundir vegna nýrra kjarasamninga Fagfélaganna (RSÍ, MATVÍS og VM) við Samtök atvinnulífsins verða haldnir á næstu dögum.
Fyrsti fundurinn verður haldinn á Grand hótel á morgun, þriðjudaginn 12. mars klukkan 12:00. Þessi fundur verður einnig aðgengilegur í gegn um fjarfund en félagsfólk getur nálgast hlekk á „mínum síðum“.
Glærukynning á nýjum kjarasamningi
Dagskrá kynningarfunda:
- Reykjavík – Grand hótel
Þriðjudagur 12. mars kl. 12:00 (Fjarfundur einnig í boði) - Akureyri – Hof
Miðvikudagur 13. mars kl. 12:00 - Sauðárkrókur – Ljósheimar
Fimmtudagur 14. mars. kl. 12:00 - Reykjanesbær – Park inn by Radisson
Föstudagur 15. mars kl. 12:00 - Selfoss – Sviðið í nýja miðbænum
Föstudagur 15. mars kl. 12:00 - Reyðarfjörður og Neskaupstaður – (Fundarstaðir auglýstir síðar)
Mánudagur – 18. mars kl. 12:00 - Egilsstaðir – (Fundarstaður auglýstur síðar)
Mánudagur – 18. mars kl. 17:00
Athugið að boðið verður upp á málsverð á öllum fundunum.
Atkvæðagreiðsla hefst
Atkvæðagreiðsla um samningana hefst á morgun, þriðjudaginn 12. mars klukkan 12:30. Hún stendur yfir í rúma viku, eða til þriðjudagsins 19. mars klukkan 14:00. Kosið er á „mínum síðum“.
Atkvæðagreiðslan hefst þriðjudaginn 12. mars kl. 12:30 – Kjósið hér.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s