Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Kvikkí opnar á Akureyri
Nýr matsölustaður bætist um helgina í fjölbreytta flóru veitingahúsa á Akureyri þegar Kvikkí við Tryggvabraut opnar. Einn eiganda segir nýju samlokurnar á Kvikkí algjörlega einstakar.
Nýir eigendur tóku við rekstri Salatsjoppunnar við Tryggvabraut í haust.
Sjá einnig: Nýir rekstraraðilar Salatsjoppunnar
Frá þeim tíma hafa staðið yfir breytingar á staðnum, nýtt nafn, uppfærðir matseðlar og þróun á nýjum réttum, að því er fram kemur á kaffid.is sem fjallar nánar um staðinn hér.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Stavanger Vinfest 25 ára – „Það rignir Michelin-stjörnum hér!“ segir Sigurður Rúnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift: Einföld og fljótleg mexíkósk kjúklingabaka með kotasælu
-
Food & fun3 dagar síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áhrifavaldar gegna lykilhlutverki í aukinni neyslu ávaxta og grænmetis
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Netflix-stjarnan Juan Gutiérrez mætir til Íslands – Eftirrétta og konfekt námskeið fyrir sælkerana á vegum Iðunnar Fræðsluseturs
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Oatly kynnir nýja Lífræna Haframjólk – Hin fullkomna mjólk fyrir kaffibarþjóna og Latte
-
Frétt3 dagar síðan
Starbucks dæmt til að greiða gríðarlegar bætur eftir brunaslys – greiðir 50 milljónir dala í bætur