Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Kvikkí opnar á Akureyri
Nýr matsölustaður bætist um helgina í fjölbreytta flóru veitingahúsa á Akureyri þegar Kvikkí við Tryggvabraut opnar. Einn eiganda segir nýju samlokurnar á Kvikkí algjörlega einstakar.
Nýir eigendur tóku við rekstri Salatsjoppunnar við Tryggvabraut í haust.
Sjá einnig: Nýir rekstraraðilar Salatsjoppunnar
Frá þeim tíma hafa staðið yfir breytingar á staðnum, nýtt nafn, uppfærðir matseðlar og þróun á nýjum réttum, að því er fram kemur á kaffid.is sem fjallar nánar um staðinn hér.
-
Bocuse d´Or12 klukkustundir síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar1 dagur síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni3 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn5 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar






