Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Kvikkí opnar á Akureyri
Nýr matsölustaður bætist um helgina í fjölbreytta flóru veitingahúsa á Akureyri þegar Kvikkí við Tryggvabraut opnar. Einn eiganda segir nýju samlokurnar á Kvikkí algjörlega einstakar.
Nýir eigendur tóku við rekstri Salatsjoppunnar við Tryggvabraut í haust.
Sjá einnig: Nýir rekstraraðilar Salatsjoppunnar
Frá þeim tíma hafa staðið yfir breytingar á staðnum, nýtt nafn, uppfærðir matseðlar og þróun á nýjum réttum, að því er fram kemur á kaffid.is sem fjallar nánar um staðinn hér.
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður