Frétt
Kveldúlfur Bjór og Bús lokar – „.. á meðan þessi óvissa með veirufjandann er í gangi“
Barinn Kveldúlfur Bjór og Bús á Siglufirði verður lokaður næstu vikurnar, en ákvörðunin var tekin í ljósi stöðunnar í samfélaginu. Það var hedinsfjordur.is sem greindi fyrst frá.
„Þannig að það er sama hvað Ríkisstjórnin okkar gerir í sóttvarnarmálum og reglum verður barinn hjá okkur lokaður næstu 2 til 3 vikurnar og svo sjáum við til hvaða reglur eru í gildi þá.
Ekki óskastaða en svona er þetta nú bara samt.
Klárumþettaeinusinnienn.“
Segir m.a. í tilkynningu frá Kveldúlfi.
Kveldúlfur Bjór og Bús er staðsettur við hliðina á rakarastofunni, Hrímnir Hár og Skegg. Eigendur barsins og rakarastofunnar eru hjónin Jón Hrólfur Baldursson og Ólöf Kristín Daníelsdóttir.
Mynd: facebook / Hrímnir Hár Og Skeggstofa
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






