Frétt
Kveldúlfur Bjór og Bús lokar – „.. á meðan þessi óvissa með veirufjandann er í gangi“
Barinn Kveldúlfur Bjór og Bús á Siglufirði verður lokaður næstu vikurnar, en ákvörðunin var tekin í ljósi stöðunnar í samfélaginu. Það var hedinsfjordur.is sem greindi fyrst frá.
„Þannig að það er sama hvað Ríkisstjórnin okkar gerir í sóttvarnarmálum og reglum verður barinn hjá okkur lokaður næstu 2 til 3 vikurnar og svo sjáum við til hvaða reglur eru í gildi þá.
Ekki óskastaða en svona er þetta nú bara samt.
Klárumþettaeinusinnienn.“
Segir m.a. í tilkynningu frá Kveldúlfi.
Kveldúlfur Bjór og Bús er staðsettur við hliðina á rakarastofunni, Hrímnir Hár og Skegg. Eigendur barsins og rakarastofunnar eru hjónin Jón Hrólfur Baldursson og Ólöf Kristín Daníelsdóttir.
Mynd: facebook / Hrímnir Hár Og Skeggstofa
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin