Frétt
Kveldúlfur Bjór og Bús lokar – „.. á meðan þessi óvissa með veirufjandann er í gangi“
Barinn Kveldúlfur Bjór og Bús á Siglufirði verður lokaður næstu vikurnar, en ákvörðunin var tekin í ljósi stöðunnar í samfélaginu. Það var hedinsfjordur.is sem greindi fyrst frá.
„Þannig að það er sama hvað Ríkisstjórnin okkar gerir í sóttvarnarmálum og reglum verður barinn hjá okkur lokaður næstu 2 til 3 vikurnar og svo sjáum við til hvaða reglur eru í gildi þá.
Ekki óskastaða en svona er þetta nú bara samt.
Klárumþettaeinusinnienn.“
Segir m.a. í tilkynningu frá Kveldúlfi.
Kveldúlfur Bjór og Bús er staðsettur við hliðina á rakarastofunni, Hrímnir Hár og Skegg. Eigendur barsins og rakarastofunnar eru hjónin Jón Hrólfur Baldursson og Ólöf Kristín Daníelsdóttir.
Mynd: facebook / Hrímnir Hár Og Skeggstofa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ris a la mande ostakaka í glösum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
-
Frétt3 dagar síðan
Afhendingartími eggja lengdur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Wok to Walk opnar á Íslandi – Einar Örn: það er mjög spennandi að taka þátt í opnuninni hér heima ….