Íslandsmót iðn- og verkgreina
Kristinn og Sigurður verða fulltrúar Íslands á Euro Skills keppninni í Búdapest
Í forkeppni Euro Skills keppninnar í matreiðslu kepptu fimm til úrslita. Niðurstöður keppninnar voru eftirfarandi:
1. sæti Kristinn Gísli Jónsson – Dill
2. sæti Íris Jana Ásgeirsdóttir – Fiskfélagið
3. sæti Kara Guðmundsdóttir – Fiskfélagið
Í forkeppni Euro Skills keppninnar í framreiðslu kepptu einnig fimm til úrslita. Niðurstöður keppninnar voru eftirfarandi:
1. sæti Sigurður Borgar – Vox
2. sæti Alma Karen Sverrisdóttir – Icelandair Natura
3. sæti Gréta Sóley Arngrímsdóttir – Icelandair Natura
Kristinn Gísli Jónsson og Sigurður Borgar verða fulltrúar Íslands á Euro Skills keppninni í Búdapest sem haldin verður á næsta ári dagana 26. – 28. september 2018.
Myndir: Skills Iceland
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni24 klukkustundir síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000