Íslandsmót iðn- og verkgreina
Kristinn og Sigurður verða fulltrúar Íslands á Euro Skills keppninni í Búdapest
Í forkeppni Euro Skills keppninnar í matreiðslu kepptu fimm til úrslita. Niðurstöður keppninnar voru eftirfarandi:
1. sæti Kristinn Gísli Jónsson – Dill
2. sæti Íris Jana Ásgeirsdóttir – Fiskfélagið
3. sæti Kara Guðmundsdóttir – Fiskfélagið
Í forkeppni Euro Skills keppninnar í framreiðslu kepptu einnig fimm til úrslita. Niðurstöður keppninnar voru eftirfarandi:
1. sæti Sigurður Borgar – Vox
2. sæti Alma Karen Sverrisdóttir – Icelandair Natura
3. sæti Gréta Sóley Arngrímsdóttir – Icelandair Natura
Kristinn Gísli Jónsson og Sigurður Borgar verða fulltrúar Íslands á Euro Skills keppninni í Búdapest sem haldin verður á næsta ári dagana 26. – 28. september 2018.
Myndir: Skills Iceland

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt2 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið