Íslandsmót iðn- og verkgreina
Kristinn og Sigurður verða fulltrúar Íslands á Euro Skills keppninni í Búdapest
Í forkeppni Euro Skills keppninnar í matreiðslu kepptu fimm til úrslita. Niðurstöður keppninnar voru eftirfarandi:
1. sæti Kristinn Gísli Jónsson – Dill
2. sæti Íris Jana Ásgeirsdóttir – Fiskfélagið
3. sæti Kara Guðmundsdóttir – Fiskfélagið
Í forkeppni Euro Skills keppninnar í framreiðslu kepptu einnig fimm til úrslita. Niðurstöður keppninnar voru eftirfarandi:
1. sæti Sigurður Borgar – Vox
2. sæti Alma Karen Sverrisdóttir – Icelandair Natura
3. sæti Gréta Sóley Arngrímsdóttir – Icelandair Natura
Kristinn Gísli Jónsson og Sigurður Borgar verða fulltrúar Íslands á Euro Skills keppninni í Búdapest sem haldin verður á næsta ári dagana 26. – 28. september 2018.
Myndir: Skills Iceland
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt5 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA







